Freyja - 01.06.1901, Qupperneq 16

Freyja - 01.06.1901, Qupperneq 16
96 JTJttEYJA glæpamanna í Wyoming, en meðal- tal glæpamanna í hinum öðrum ríkj- um á j)eim áratug var 645.8%. Þetta er þ(ám mun merkilegra sem þessir 74 glæpamenn í Wyoming árið 1890 voru tómir karlmenn. Þessar skýrslur ættu að nægja til að reka burt vofur þær sem fólk hefur búið sör til tun vaxandi glæjú meðal kvennfólksins ef því væri hieypt inn í stjórnmál landsins. Eitt af því sem andstæðingum kvennfrelsisins þykir óttajegast, er að heimilin líði við það, að konan fái jafnrétti við bónda sinn. Þessi ótti ætti að réna við þau reynzlu sann- indi, að þegar bjónaskilnaður óxum 50proc. frá árinu 1870—80 í öllum vestur ríkjunum, minkaði hann um 29 proe á sama tíina I Wyoming. Og nú cr lijónaskilnaðar tilfelli þar, að- eins eitt á móti hverjum þremur í hinum öðrum rlkjum sambandsríkj- anna. Til þess að sannfæra, jafnvel þá allra trúminnstu, um siðferðislega hagsmuni, sem rfkið Wyoming, hef- ur haft af hluttöku kvenna í stjórn- inni, þarf ekki annað en benda þeim á eftirfylgjandi ákvæði fulltrúa- dcildarinnar á öðru rfkisþingi Wy- oming, scm var samþykkt af öllum ráðherrunum nema einum. Það er viðurkennt af öðru ríkis- þingi Wyoming, að hlutaka kvenna í opinberum málum Wyoming á s.l. aldar fjórðungi, hafi í engu orsak- að illt, heldur mikið gott í mörgum tilfellum, svo sem því, að fækka glæpum, bæta úr örbyrgð, afnema betl og ýmsar aðrar þjóðar mein- semdir, og það án þess að gefa út nokkur nauðungarlög því viðvíkj- andi. Að áhrif þeirra hafi komið á friðsamlegum og siðsamlegum kosn- ingum, góðri stjórn og heiðariegu og reglubundnu fölagslífi. Einnig bend- um vér á þau atriði með viðeigandi ánægju, að eftir 25 ára jafnrétti, er ekkert öreigahús eða þörf á neinni slíkri stofnun í neinni sveiteða sýslu í ríkinu Wyoming og glæpir ern þar að mestu óþekktir, nema þeir sem framdir eru af utani'Skismönn- um, sem slæðast inn í ríkið. Og i gegnum vora eigin reynzlu, hvetj- um vér alla til að gefa konum jafn- rétti og það sem allra fyrst að mög- ulegt er. K. F. Avery. TIL FREYJU. Freyju ber þaklrir fœra. Frei/ja vill. engann scera. Fretjja á franitið mœra. Freyju-óð þurfum lœra. S. J. JÓHANNESSOX. S.MŒLKI. Sá sem hefur heilbrygði, hefur von. En sá sem hefur von, hefur allt. Þú leitar heimskautanna á milli að hamingju, sem þó er við hend- ina fyrir hvcrn sem hafa vill, því nægjusamt hugarfar hefur hana f för með sér. — Horace. Sönn ánægja er innifalin í því að gjöra gott. — Thomson.

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.