Freyja - 01.06.1901, Síða 29

Freyja - 01.06.1901, Síða 29
FREYJA 109 <rh ******* ** v 'S' 1 í * * V* *• vf* vf“ ■* •* f* THE MATRIARCHA Tl, —EÐA- OLÐ MÆÐRANNA. *> • * i *> *; * Eftir E.C. Stanton. An þess að fullyrða, sannsögli eða íireiðanlegleik sagnaritaranna að því er viðvíkur aldri mannkynsins, vi 1 ég aðeins taka það fram, að fiest- um kemur saman um að hann sé 85,000 ár- 60,000 ár tileikna þeir villudóms tímabilinu, 20,000 siðley^- E. C. STANTON istímabilinu og 5000 ár siðmenning- unni. Þessi staðhæfing nægir Jxiiin tilgangi mínum, að sýna hvcrsu lengi konan var einvöld og sinn eigin herra í öllu tilliti. Verndari og for- sorgari barna sinna, uppbyggjari heimilisins, frumkvöðull trúarbragð- anna og hinnar fyrstu ríkisstjórnar sem heimurinn þekkti og vér höfum sögur af. Allt þangað til á 16. öld að Lúter aftók með ðllu, öll kvennleg áhrif og afskifti af prótestantiskum trúar- brögðum og kúgaði konur til al- gjörðrar undirgefni, íinnst vottur um sjálfstæðar og sjálfstjórnandi konur- Karl Pearson gefur oss eftir- tektaverða ritgjörð um uppgötvanir sem hann hefur gjört með rannsókn- um sínum ú sagnaritum ýinsra liinna merkustu sagnaritara. Það eru undr- averð sannindi sem þeir hafa grafið upp úr rústum löngu iiðinna alda, sem fyrir ölhnn fjöldanum eru huldar í þokumekki óvissunnar þeg- ar úrdagsroði skynjunarinnar sendi sina fyrstu geisla gegnum myrkur villudómsins inn í hugskot mann- anna barna.„Das Mutereehl“gefið út af Bachofen 1861, „Ancient Soeiety“ gefið út af .Morgan 1877, og „ Anci- ent Egypt“ getíð út af Wilkeson ár- ið 1839 ásamt ýmsum öðrum smærri riturn sem öll stefna í sömu áttina, sýna sjálfstæði kvenna á ýinsum stöðum í fyrndinni. Það sem oft er sagt og síðan endurtekið mótmæla- laust, verður að lokuin að viðtekn- um sannindum. Þannig hefur sú staðhæfing,að konan hafi fráómuna- tíð eða upphafi vega siuna staðið

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.