Freyja - 01.06.1901, Síða 31

Freyja - 01.06.1901, Síða 31
FREYJA 111 urnar, sýslurnar við sveitirnar, en sveitirnar skifta sér elckert af heim- ilinu. Þannig var það á fvrri tímum að þjóðirnar könnuðust við ættbálk- ana, ættbálkarnir við smærri deild- ir en þessar deildir könnuðust ekki við heimilin. Með þessu neitar Mor"-- an þeirri staðhæflng ýmsra seinni tíma sagnaritara um að grundvöll- ur hins gríska fölagslífs hatt verið heimilið. Eins og nútíðar andstæð- ingar vorir, hanga þeir fast við þá hugmynd, að fjölskyldan hafi verið „eining," þvf á þeirri hugmynd er grundvallað einveldi eiginmannsins yfir eignum, börnum, persónu og réttindum konunnar á heimilinu og utan þess. Það er eftirtektaverð sannindi að hinir viltu forfcður vor- ir — frumbyggjar Amerlku, höfðu hærri hugmynd utn réttindi kvenna og réttlæti gagnvart kvennfólkinu, en samtíðamenn vorir I Ameriku við lok 19. aldarinnar, sem þó þykjast trúa ú grundvallaratriði lýðveidis- stjórnar vorrar. A þessum löngu liðnu tímum voru eignir konunnar hennar eigið og gengu til barna hennar, og eignir karlmannsins voru lians eigið og gengu til ættingja lians. Eftirfylgj- andi dæmi sýnir að eiginmaður í Pueblo frá Oraybe hefur ekkert vald vfir eignum konu sinnar né börnum þeirra. Maður af Zuni ætt- bálki giftist oraybiskri konu og e'gnaðist með henni þrjú börn. Hann bjó með konu sinni I Oraybe þar til hún dó. Þá tóku ættingjar hennar við börnum ogeignum hinn- ar látnu, en faðirinn tók sitt, n. 1. föt, vopn og hest. Það var allt sem hann kom með þegar haun gifcist og það var allt sem hann fór með og samkvæmt siðvenju þess fólks, sneri hann, heim til ættingja sinna I Zuni. Samskonar dæmi kom fyrir á öðrum stað hjá Moque Pueblos. Konan dó frá eignum, börnum og eiginmanni. Ættingjar hennar tóku börnin og eígnirnar, en faðirinn hafði föt sln og frjálsræði til að fara hvert sem ha'nn vildi. Af þessum dæmuin og mörgum öðruin er það ljóst, að börnin tilheyrðu móðurinni en ekki föðurnum, og að liann fékk ekki einusinni að hafa þau eftir dauða móðurinnar. Samskonar reglur giltu hjá Iruquois Indíánum, og ýmsum öðrum norðlægum ætt- bálkum, og einnig lijá Indíánum þcim sem bjuggu I smá þorpunum I Mexico. Með einkvænis hugmyndinni og vaxandi eignarétti, sem að noklcru leyti lijálpaði til að ákveða faðerni barnanna, og koma þeim inn I ætt föðursins og gjöra föðurinn arftæk- ann I eignum móðurinnar. Með þessu var byrjað að ræna konuna einkaréttinduin hennar, bæði sem móður og höfuð fjölskyldu sinnar. En þessi yfirgangar inætti langri og straugri mótsþymu. Morgan sýn- ir að forn-Grikkir eins og liinir am- erlkönsku fyrirrennarar vorir hafi verið mjög alþýðlegir og frjálslynd- ir I stjórn sinni. Sagnaritarar sem mest hafa ritað um einveldi og tamið sér einveldis liugsunariiátt hafa sem eðlilegt er, reynt að sam- rýma orð og gjörðir hinna eldri stjómara heimsins við sinn eigin hugsunarhátt. Þannig iætur Grote

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.