Freyja - 01.06.1901, Qupperneq 38

Freyja - 01.06.1901, Qupperneq 38
FREYJA n& f Umheimurinn. X ( (Eftir Ifeview of lieviews.) , 'ÍSí Fyrir tveim AUieimsfriðar- árnm síðan var þingið í Hayue. íiið fyrsta al- heimsfriðarþing lialtlið í Hagrie á Ilollandi 18. maf. í apríl nifmnði s. I. gaf M. d. iJeaue- fort út prentaða skýrslu þess efnis, að nú va-ri Allieimsgjörðarþíngið löglcga stofnað samkvæmt tillögum Ilague nefndarinnar, og geti því tekíð til starfa hrenær sem vera vill. Tillaga var lJvað liefði átt að gjörð þess gjura. efnis, að al- mennt hátfðabald færi fram í höfuð- borg hvers þess ríkis sem hafa full- tröa í alheimsgjörðaþinginu á þeirn degi sem það yrði löglega stofnsett, og leit það f fyrstu líklega út. Önn- ur tilaga var og gjörð þess efnis, að 18, maí yrði lögákveðinn hátíðisdag- ur um heim allann í minningu þess, að fi þcim degi liefðu rfkisstjdrnirn- ar gjört hina fyrstu tilraun til að útkljá allar deilur heimsins á frið- samlegan hátt.Framkvæmdir í þessa f.tt ganga illa. Áhugi þjóðanna er allur á blóðvellinum þar sem lúðrar herguðanna gjalla nætur og daga. Hvert einasta stórveldi hefur í Kína rofið herlög siðmenningarinnar, og voldugasta þjóð heimsins heldur á- fram að murka lífið úr ofurlítilli stná- þjóð. Jleðan þessu fer fram, er þýð- ingarlítið að boða frið á jörð ogvel- þöknun guðs yfir mönnunum. Stríðið í Suður-Afríku kostar Breta £250,000 á hverjum degir án þessi tekið sö tillit til manntjóns. 50 imál liggja fyrir alheimsgjcrð- arþinginu. Talað er uni að leggja Kfna deilurnar fyrir það lfka, og rirðastallir hlutaðeigendur því sain- þykkir nema Þýz-kalands keisari. Þegar McKinley Gjóf til fní forseti Bandaríkj- McKinleý. anna fór sigurför sína um Banda- ríkin eftir síðustu kosningar, var konu hans í Los Angelo, skenktur blómvöndur, sein samanstóð af 100, 000 rósum og vóg liðug tvö ton. 1 RITSTJORNARPISTLAR. | tU*9****9***¥999?9****¥9¥* Eins og vér lofuðum í síðasta núm- eri Freyju tökum vér upp f þetta númer, grein herra Eínars Olafsson- ar í Winnipeg, uin „HjónaskiJnaðar lög í Uanada." Vfer vonum að les- öndum vorum þyki vænt nm að sjá jafn greinilega og hlutdrægnislaust rætt um þetta mikla velferðarmái mannanna. Rfettmæti málefnisins þarf að komast inn í meðvitund fólksins, cn til þess þarf að ræða það frá öllum hliðum. Að því búnu er fyrst von til að bót verði ráðin á þeim meinsemdum sem eru á mann- félags fyrirkomulaginu. & Framvegis ætlum vér að reyna að senda Freyju út snemma í hverj-

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.