Freyja - 01.01.1905, Side 2

Freyja - 01.01.1905, Side 2
FREYJÁ VII. 6,-7. né draum blönduÖ háfleygra stef, sein berast utn bogskála tímans og bergtnála fjarstígin skref, í'ín Ijóö þeirra hetsöngum líkjast--- I lífsstríö, með Vansœlu’ í gjöld, Þau ósjálfrátt huga vorn hrekja, en hvíldar ég þarfnast í kvöld, Kei, styrk mig áóbrotnum stefjuiti, erstreymdi frá sál þess’ er kvaö sem skúrir frá skýjum aö sumri, sem skínandi társtrauma baö, Frá sál þess, er sveittist aö degi og svefnlaus var nóttin og löng, en hlustaði—innst sér í hjarta—- á hrífandi, dýrðlegan söng. Slíkt kvæði er sái minni sumar, það sýnir mér skrúðengi græn, það kemur sem faðmandi friöur, sem fœst eftir hjartnœma bæn. Mér bragmál úr bókinni veldu, sam báðum er hugljúf og kær, og andaðu’ í óðsnilli skáldsins þeim unað sem röddin þfn ljær. Þá ábyggjur friðtóna flýja og farg það sem náttmyrkrið ól, og tjöldum á svipstundu sviftir hver svipur er dagsljósið fól. SlG. JÚL. Jóhannhsson.

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.