Freyja - 01.01.1905, Page 22
FREYJA
VII. 6.-7
168.
Svo liðu nokkrir mánuðir aö þær mæSgur heyr 3u ekkert um
Córu, þar til eitt kvöld aö Imelda sem átti erindi aö rekaíöörum
hluta bæjarins, mœtti henni og elskuhuga hennar á rafurmagns-'
vagni. Mátti þá glöggt sjá, aö ástin milli þeirra var tekin að kólna.
Imeldu varö fyrst hverft viö þessa óvœntu endurfundi, en þó fœröi
hún sig nær systur sinni og settist hjá henni. En : Córá leit ekki
viö henni. Imeldu fannst eins og einhver ískuldi nöeddi um sigfrá
henni, en sagöi þó: • n
,,Ertu gift Córa?“
Córa fölnaöi en sagöi þó hálf hikandi ,,já. “ En félagi henn-
ar ypti öxlum og glotti hæðnislega. Imelda fann, aö systir sín
haföi sagt ósatt, og vissi aö hún var fallin.
Þessa tilhugsun stóöst hún ekki. Hún stauiaöist út úr vagn-
inum. Hana svimaði, ogsuöa, líktog árniður, þrumaöi í éyrúm
hennar. Hún mátti til áö flýta sgr út, því sama loft og þau, þessi'
tvö, gat hún ekki andaö að sér til lengdar. Hvernig h.úri komst
heim þetta kvöld mundi hún aidrei, en þá .nótt kom henni ekki dúr
á augu. Næsta dag vann hún aö vanda en veitti þaö þó allt örö-
ugra, Móöir hennar barmáði sér yfir burtför barnsins, sem þannig
vfirgaf hana, en hugsaði sjalda.n eöa aidrei hlýlega til barnsins, sem
baröist fyrir henni. ... ,
Veturinn leiö, og hin næstu míssirisvoað ekki barmeitttil tíö-
inda, á þessu litla heimili, annað en það„ aö móðir Irneldu hnignaði
smámsarran,og Imelda sá þaö en gat ekki aö gjört. Þegar hún kom
heim frá vinnu sinni, fann hún móður sína oft út af liggjandi, vak-
andí, vonlausa, og þróttlaUsa á sái og líkama, en systur sína ýmist
grátandi af hungri og kulda, eöa oltna úf af s.ofandi, þar sem hún
haföi setiö. Imelda heföi þurft aö vera heitna til að hlynna aö þeim,
en mátti það ekki, því áft vinnulauna hpnnar, þó lítil væru, gátu
þær ekki iifaö. Aumingja Imelda vissi allt þetta helzt til vel, en
hér voru engin úrræði, og hún var ein.að be.cjast. Þaö leiö samt
ekki álöngu áður en hún var neydd til að hœttu viö vinnu sína tíl þess
að stunda móður sína og'litlu Nellie systur sína, sem aidrei háföi
liraust veriö, en veiktst alvárÍega um þetta leyti og Imelda gjöröi
allt sem hún gat fvrir þœr báðar. Hún seldi það sem til var af
innanhúsmunum, sern keýptir höfðu veriö áöur en sjúkdómar ög