Freyja - 01.01.1905, Page 23
FREYJA
VJI. 6.w.
169.
örnyrgð settu innsigii sitt á heirnil þeirra, og síðast seldi húnhringa
og.annaö smávegis, sem faðir hennar hafði gefið henni, og saknaði
hú'n þeirra meira en hinna stærri og verðmeiri hluta, af því að þeir
varu frá honum.
Eina kalda og ömurlega vornótt sat Irnelda með litlu systur
sína veika í kjöltu sér,hjá móður sinni.sem var venju fremur þungt'
haldin, o'g lá nú í einskonar dauðamóki. Nærri miðnœtti opnaði
hún augun og sagði nokkurnvegin skýrt: ,,Frank! Córa!1'1 Það
voru hennar síðustú orð. Um börnin tíndu, sem tóku méð'sér síð-
ust > vonargeisla lífs hénnar, hugsaði hún mitt í dauðatsríðinu. Im-
eliiá og Nellie voru báðar gleymdar.
Þegar fyrstu geislar morgunsólarinnar heilsuðu, sofnaði Nellie
litla í skauti systur sinnar til þess aldrei farmar að vakna og Im-
elda var ein—-alein.
IV. KAPITULI.
Imelda lagði móður sína við hlið manns hennar með .yngsta
barn.sitt í fanginu. - ■ ■
Þegar nú þannig var komið flutti Imelda sig. strax bú'-
ferlum í lítið loftherbergi, og tók svo að vinna aftur í búð þeirri -er;'
hún hafði unnið í, síðustu þrjú árin. Þar hafði hún kynnst stúlkú'-
þeirri, er ;Alica Daý hót, og vann þar líka. Þó þessar tvær stúlkur- 1
væru næsta ólíkar, tókst brátt með þeim góð vinátta, Alica. var-
smá vexti, léttlynd, glaðlynd og glettin, Imelda var há, tígulefc og?
þunglynd. ■ Þó Aiica væri ekki svo djúpvitur sem Imelda, var húfib
skýr, hreinlynd, barnaleg og aðlaðandi, svo hún dró hina að sét7 '
einmitt fyrir fjadsegðina, sem var á milli þeirra og mœtti segja- að'
hver fyrir sig hefði verið svo rík.af þeim eiginleikum sem hin átti
lítið eða alls ekkert til af, að hún gat veitt hinni þar af. Vinnátta
þeirra, eða öllu heldur samvera, varð ekki löng, því Alica hafði
kynnst og trúlofast ungum verzlunarmanni sem ferðaðist fyrir
ýms stór verzlunarfélög. Hann var að byrja verzlun fyrir sjálfan
sig langt í burtu þaðan og hafði því lítið tœkfæri til að vera þar á