Freyja - 01.01.1905, Blaðsíða 26

Freyja - 01.01.1905, Blaðsíða 26
1,2. FREYjA. VII. /. „Reynzlan, “ sagöi hún lágt og í titrandi róm og glefh: "ui af andliti hennar, eins og geislar sólarinnar byrgjast undir sk j u. , .Reynzlan, “ endurtók Imelda í spyrjandi róm. „Reynzla móSur minnar, vœri líklega réttara, því h»'n hefir einnig haft áhrif á mig. MóSir mín er lifandi manns ekkja.1 ‘ „Skilin viö manninn?“ sagöi Imelda undrandi. .,Já. Sextán vetra giftist hún, í þeirri barnalegu trú, aC hjóna- bandið væri fylling sannrar og göfugrar ástar. Þaö leið þó ekki á löngu áSur en hún komst aS raun um hiS gagnstœSa, og þá urn leiö því, aS meS henni og manninum, sem hún hafSi svariS aS elska og hlýSa, var ekkert sameiginlegt. Hann var kaldlyndur, dýrslegur og fráhryndandi, Og svífSist jafnvel ekki viS aS berja hana. “ ,,Berja hana!“ endurtók Imelda,eins oghúngœti varla trúaS. ,,ÞaS er hart aB þurfa að segja slíkt um föSursinn, en það var þó svo, “ sagSi Imelda og brosti svo óútsegjanlega biturt. ,,MóS- ir mín vann eins og þræll og þaS var langt áSur henni kom til hug- ar að skilja viS hann. Svo komu börnin hvert eftir annaS og er svo stóð á fyrir henni, var hann henni hálfu verri heldur en endra- nær og var þó ekki á bætandi. Er ekki óttalegt aS hugsa sér menn nota sér veikindi konunnar til aS níSast á henni? MaSurinn, sem ætti aS vernda konuna sína, móður barnanna.hans, sem vœri hún heilagur brothættur hlutur, og ekki leyfa sér aS snerta hana ómildri hendi, ofsœkir hana og gjörir heimiliS, sem œtti að vera griSastaS- ur alls sem er gott og göfugt —að helvíti.— Hvílíkur glæpur! ,,Oft kom það fyrir að móður mín vakti heilar nætur og þornuSu henni þá ekki tár af augum. Undir þannig löguSum kringumstæS- um voru börn hennar getin og alin. Og sé samskonar hjónabönd eSa svipuS víða að finna, er þá að furSa, þó heimurinn sé fullur af glœpamönnum og vitfirringum?1 ‘ Ég er mest hissa á því, að ég skuli ekki vera verri en ég er. Mér er mjög ábóta vant, ég er stórlynd og ósveygjanleg, þaS var móðir mín líka, og það var einmitt þetta sem hélt henni upp, svo hún missti ekki virðinguna fyrir sjálfri sér,og það verndaði hana frá öllu ljótu og lágu—öllu nema því einu aS búa saman viS þennan mann sinn eins lengi og hún gjörSi. ,,Ó, hvaS mig hryllir viS öllu léttúðar tali viSvíkjandi hjú-

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.