Freyja - 01.01.1905, Side 33

Freyja - 01.01.1905, Side 33
Bamaliio. -> Týnda brosiö. -:o:— Einusinni var ofurlíril stölka, sem æfinlega átti bros—vinsamlegt, gleðjandi bros á reiðum höndum þegar hún mætti einhverjum eða á varpaði einhvern, og fyrir það, þótti ölluni vænt um hana, og allir glöddust við að mæta henni. En einn morgún skeði það, að hún fann ekki brosið sitt, svo hfin stóð sorgbitin og eyðilögð af því að það var farið. Hún hljóp þá til dyranna og kallaði til Stormsins á þessa leið:— ..Stormur, Stormur, þú hefir þotið um gluggann minn í alla nótt, hefir þú stolið brosinu mínu?“ „Nei, nei. Ég hefi ekki stolið því. En ég er að fara í langferð og skal spvrja eftir því fyrir þig,“ sagði Stormnrinn og þaut af stað. En þegar hann kom aftur, hafði hann ekkert getað frétt um brosið henn- ar. Litla stúlkan fór þi að leita sjálf að brosinu sinn týnda, og ágöngu sinni mætti hún Dnuðanuin. Hún heyrði stunur hinna sorgnæddu, en sá þó bros á vPruni hinna framliðnu. „Stelur þú brosi þeirra sem lifa til að skreyta með börnin þín,“ sagði hún við dauðann. „Nei,“ svaraði Dauðinn. „Börnin mín hafa sín eígin bros—bros sem vitna um frið, af því að þetta er endi allra þeirra sorga, og þau vita ekki framar um sorg né mæðu. Nei, ég stel ekki brosi þeirra sem brosað geta.“ Litla stúlkan hélt þá áfraro unz hún kom þar að, sem Tíminn sat i helli einum og spann silfurþræði, sem menn kalla h æ r u r . „Vefur þú bros mitt inn með þráðum þínum, svo þeir glansi bet ur,“ spurði stúlkan, „Ó, það vildi ég að ég hefði brosið þitt,“ svaraði Tíininn. Brosið fer svo undur vel með gráu þráðunum. En hérna iunar í heilinum leikur sér drengur sem Gfeymiun heitir, og úti fyrir dyrunum stendur Von á verði. Vera má að annaðhvort þeirra viti um brosið þitt.“ Stúlkan fór til þeirra, en hvorugt þeirra vissi neitt um brosið henn-

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.