Freyja - 01.01.1905, Síða 37

Freyja - 01.01.1905, Síða 37
VII. 6.- 7. FRE\ JA 183- Til harðstjórans. —o— Þú segir mér, bróðir, a8 ekkert sé aö, meö alls konardœmum þú skýrir mér þat> og bendir á sumar og sólu. Þú sér5 ekki hélu né skúrir né ský né skaövænan þystilinn vellinum í, en einungis fíhl og fjólu. Þú kaliar þaö heilbrigt a8 hafa þá sjón er helhnginn lítur—þú telur þá flón sem gefa því gaum eða auga, aö mannfélagstúniö er rotið í rót, og rœöur, sem fjalia um einhverja bót, þú álítur óhefJla drauga. Þú helzt vildir brennahvernbölsýnismann, sem biett eSa hrukku á heiminum fann og raskaöi ró þeirra kindá, sem þú hefir hundreknar hneppt inn í kró og haldiö í myrkri unz ljósþfáin dó og unt var þær allar á8 binda. Þú fagnar ef skyn er í fangelsi byrgt, þérfinnstþaSallt grýla,semstendur eikyrt, þér býSur vi8 hugsun og hreyfing, þá vœri þér lífi8 í sannleika sœlt ef sæir8u frelsi8 a5 eilífu bælt og andlega alsherjar deyfing; Þú talar um ánægju, eining og tri8, en eining í hverju? Ég skýringar bi8. Hvort er þa8, vinur, þinn vilji a81ambi8 sé spaktmeöanljóni5 ergrimmt? þú lifir þa5 aldrei, þó stundum sé dimmt og sólina haglskúrir hylji.

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.