Freyja - 01.01.1905, Qupperneq 38

Freyja - 01.01.1905, Qupperneq 38
»*«• t FREYJA. VII. 6.-7. '' '■ ' ' „■',' Neí.kyröin og dauöinn þau haldast í höndf en hreyhng og líf eiga sarntvinnuð bönd. sem aldrei aö eilífu slitna, þaö .bplsýnismennirnir byrjuöu Sest, sem byggt varí heíinin hrn traustast, og mest um hugsun og héilbrigði vitnar. Því hamingjan bléssi tivern bölsýnísmann og bæti hvert einasta gat er hann fann á mannUfsins margrifnu flfkutn, en drepi það andlega óarga dýr, sem ólyfjan banvaenni hvervetna spýr og lifir á hálfrotnum líkum. Þeir foringjar Iyfta' ekki heiminum hátt, er hikandi, svefnugir fetuðu Smátt. sem lötrandi,- Iatrækir uxar. Nei.ljósið á mannkynsins framsóknarferð og frumtök í andjegri þjöðvega gerð á sá einn, sem hreyfist og hugsar. Það var ekki klerkurinn klœddur í skraut, né kóngur, sem ruddi sér einveldisbraut, er sjálfstæðisgötuna greiddi, því hvar sástu uglu, sem heimtaði ljós? oghvar sástu griðung. sem tróðekki’árós. er vorið á brautir hans breiddi? Nei, bóndinn í peysunni boginn við plóg, sem brauðið með striti og harðfengi dró. til nautnar, úr náttúru greipum, en sá það sitt einasta erfiðisgjald að offylla þjóðstolið höfðingjavald og reyrast í kúgunarreipum. Og þjónninn, frá myrkri tilmyrkurs sem vann

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.