Freyja - 01.01.1905, Page 44

Freyja - 01.01.1905, Page 44
* * i £3 TT rr^.ln.elz^i'u.rlr^n.. t /|> iV Eftir Review of Revieivs. ÞaS er ekki oft sem heimurinn græSir eSa Agóðinnaf austur- hefir grætt á styrjöldum. Mætti því til sönti- landa stríðinu. unar nefna BúastríSiS síSasta og stríSiS milli Frakka og ÞjóSverja árin 1870-'78. Því síS- an hafa hlutaSeigandi þjóSir litiS hver aSra heiftaraugum. Þrátt fyrir blóSiS og mannfalliS í þessu stríSi—sem vitanlega er óafsak- anlegt með öllu, eins og stríSiS sjálft er—hafa þessar þjóSir Rúss- ar og Japanar lœrt aS virSa hver aSra, eins Og sjá má af því, 'að í fyrra um jólin kölluSu Rússar Japa ,,gulu apana. “ Um s. 1. jól eru Japar orSnir þjÓS, sem Rússar sjálfir bera dýpstu lotningu fýrir og heimurinn út í frá viSurkennir eina í tölu stórveldanna. Segja mœtti og aS Bretar hef&u háft þaS gott af þessu stríSi, aS sjá, aS þeir sjáifir eru ekki mestu sjóvíkingar setn nú eru uppi, aS því stjórnsemi og harSfengi snertir, og annaS þaS, aS þessar tvœr þjóSir haf sýnt af sér meiri hreysti og þrautseigju, en þeirra eigin hermenn gjörSu nokkurn tíma í BúastríSinu. Sögurnar um þaS hversu Japar náSu Metra hœSinni, eru óttalegar. A tólf dögum misstu þeir kringum 20,000 manns. ,,Aldrei hefir annaS eins áhlaup veriS gjört, “ segir Stoessel hershöfSingi Rússa, og ber annara sögum saman um þaS. ,,BáSar hliSar sóktu og vörSu meS dæmafárri hreysti. Skotvopnin sópuSu mönnunum niSur sem vœru þeir gras, og handbyssur vorar gjörSu ógurlegan usla í liSi óvinanna. HœSin var þakin búkum, blóSiS rann í lœkj- um niSur eftir henni, og hver laut var full, og hvert ein- asta handvopn var blóSi roSiS. Ovinirnir féllu ekki einn og einn, í senn, heldur herdeild eftir herdeild, en ávalt komu nýjar og nýjar deildir í skarSiS. Sókn þeirra skarar fram úr öllu er sögur fara af, “ segir Mezenoff. • Hér er eitt dœmi: Mannfalliðá 203 Metra hœðinni.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.