Freyja - 01.01.1905, Page 47

Freyja - 01.01.1905, Page 47
VII. 6.-7- FREYJA 193- ótvíræölega, þó hóglega, óánœgju sína í ljósi. Ekkert af loforö- um Kitcheners lávarðar hefir veriö efnt viðvíkjandi endurborgun á fé því, sem hermenn Breta eyðilögðu og stálu meðan á stríðinu stóð. Og að því er sjálfstjórn viðvíkur eru nú Bretar sjáltír sem síðan hafa flutt þangað, engu þolinmóðari en Hollendingarnir gömlu. Um ástandið heima á Englandi segir Frederik Harrison Heima. í janúarblaðinu af , ,The Fortnightly. “ Frjálslyndi flokkur- inn er farinn—í það minnsta á hann ekki endurreisnar von í vorri tíð— og það er ekki augnabliks tilfelli, það er áframhald- andi sundrung. Þingdeild þeirra Peels, Palmerstons, Brights, Dis- raelis og Gladstones, hvar leiðtogar fólksins rœddu mál sín til þrauta, er ekki framar til.— Hann getur og þess að Bretar hafi gjört sig hlægilega í óþorfu, óheiðarlegu stríði—að tuttugu þúsund brezkum mönnum hafi fórnáð verið ásamt 220,000,000 sterlings til þess eins, að gjöra frjósamt og byggt land, að voðalegri eyði- mörk. “— —Eitt af syndum sumra brezku blaðamannanna, er að blása að ófriðarkolunuin milli Breta og Þjóðverja, og hafa nokkrir þýzkir blaðamenn amskonar starfa á hendi.— Eins og við mátti búast hefir stjórnin á New Zealand New Zealand. gjört frumvarp til laga er ráða skuli fram úr ieigu- liðamálunum á óvœntan þó heppilegan hátt. Fast- eignir hafa svo stigið í verði, að húsaleigan er orðin eitt af mestu vandræðamálum bæjarbúa af því að fjöldinn af fólkinu (verkafólkið) eru leiguliðar. Herra Seddon ætiar þess vegna að fá leyfi til að byggja hús á lóðum bœjarins bœði inni í bœnum og í útjöðrum hans til að byggja á hús á stjórnarinnar kostnað og renta þau svo fyrir helfingi lægra verð, en hús eru nú rentuð. Þetta er heppileg ráðning á svo flóknu máli ef það tekst að koma því í framkvœmd. Bœkur og blöð. Maple Leaf Almanak fyrir 1905. Almanak S. B. B. hefiraldreiverið einsstórtognú. Auk tímatalsins hefir það VEÐURSPÁ og eyðu- blöð, sem ætluð eru til að skrifa á sér til minnis. Myndir eru þar af raffrieðingunum Edison og

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.