Freyja - 01.01.1905, Qupperneq 48

Freyja - 01.01.1905, Qupperneq 48
194- FREYJA VII. 6.-7. Marconi, og rithöfundinum og skáldinu Tolstoy. Þar er og mynd- ir af prestum nokkrum í Chicago. Fyrsti kaflinn í almanaki þessu heitir—,, Bókmenntaheimur Vestur-Islendinga“ er þai »fst ruimist á flest sem út hefir komiS á árinu. Annar kafli ,, Anauö vorra tíma, “ kafli úr sögu eftir Leo Tolstoy. Þriöji: Nokkur orö um ,,Kaffi- notkun. “ Fjórði: ,,Oskilgetinn“ lærdómsrík smásaga eftir Willi- am Platt. Fimmti: ,,Landnámssaga Vestur-Isl. “ ekkert nema afsökun fyrir þaö, að hún kemur ekki nú og loforð um hana í næsta almanaki. Sjötti: ,,Tilgangur skaparans meö kaffi, tóbak og vín- anda. “ Sjöundi og áttundi: ,,Marconi“ og ,,Edison“ ofurlítill kafli um lyndiseinkunnir þessara tveggja manna. Níundi: ,,Ljóö- mæli“ eftir ýmsa, og auk þessa eru „Perlur og gimsteinar'‘ í fjórum stöðum og skrítlur seinast. Ritdómarnir sýna að höf. meinar að vera óhlutdrœgur, og er það út af fyrir sig mikils virði. Vér álítum innihaldið siöferðislegt og heilbrigt, og almanakið meira en þess virði að eiga sœti í ísl. bókmenntum. Þetta blaö var mjög myndarlegt, og sýnir að ritst. jóiabi. Hkr. 1004 vill gleöja lesendur bl. síns um jólin og aö hann lætur ekkert til þess sparað. Innihaldið var fjöl- breytt og eftir marga höf. flesta meira og minna áður þekkta. Um bókmenntalegt gildi þess hvers út af fyrir sig, skal ekki hér sagt með því að það tœki upp meira rúm en Freyja hefir ráð á. Gott er að sjá hversu blöðin eru farin að vakna fyrir gildi G. A. Dalmanns sem söguritara. Mun Freyja þó hafa verið fyrsta bl. til að gefa honum nokkra viðurkenningu og leitast við að vekja annara athygli á honum. Vestur-Islendingar geta ekki hafasvo úrœttast, að þeir œttu ekki að geta framleitt í bundnu og óbundnu máli, hugsjónir, sem hafi bókmenntalegt gildi, og þau blöð er að slíkum gróðri hlynna, munu aldrei þessyðra. Skáldskapnumereins variðogfrjó- öngun þeim er í jörðu vaxa. Innan um hveitið spretta þyrnar og þistlar. Enginn hlynnir að þeim þó vaxa þeir. En mismunurinn er sá, að þeir eru smátt og smátt upprættir af því þeir spilla akr- inum. Hinn svo kallaði leirburður vex innan um virkilegan skáld- skap þó enginn hlynni að honum. Munúrinn er sá að hann gleym- ist og deyr út með höf. og stundúm fyr. Skáldskapurinn aptur á móti lifii höf. og höf. lifir í honum.

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.