Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 8
8
Enn uröu langar umræður um útgáfu fyrirlestursins.
Loks var samliykt mcð nær öllum atkvæðum, að gefa hann út.
3. Afstaða presta til IbiiidiiHlislireiflnga.
Elutningsmaður, séra Hjörleifur, flutti um það mál
skriílega tölu. »Prestarnir geta eigi látið þetta mál afskifta-
laust. Allur bindindisfélagsskapur stendur á kristilegri rát.
Ef presturinn fylgist ekki með þessari hreifingu, virðist liann
vera orðinn á eftir tímanum. Bindindi er nú orðið viður-
kent sem gott mál. Sterkasti óvinurinn er hófsemin,
og hún mun valda því, að eigi eru nú þegar allir
prestar í bindindi. Ef prestum, eins og dæmin sýna, er eigi
síður liætt við falli, þá lilýtur þeim að vera nauðsyn á, að
ganga í þennan félagsskap. Kærleikurinn til bræðranna er
stcrkasta aíiið í öllum bindindishreifingum. Prestar hafa enn
tiltölulega fáir tekið þátt í þeim, og vinna þannig eigi, svo
sem þeim er skylt, að hinu lielzta velferðarmáli þjóðar vorrar.
Enginn mun vilja láta segja um oss prestana það, sem Sören
Kirkegaard segir: «Meðan prestar eru til, er kristindómur
ómögulegur.»«
Séra Björn L. Blöndal lýsti yfir þeirri skoðun sinni,
að það sé ekki skylda fyrir prestinn, að vera í bindindi.
Séra Helgi sál. hefði jafnvel farið svo langt, að segja, að
strangt bindindi væri ókristileg skoðun. Óheppilegt, að prest-
ur sc ákafur flokksmaður í öðrum málefnum en þeim, er
sncrta embætti lians, t. d. í pólitík, bindindi o. s. frv. Hins
vegar sjálfsagt, að prestar styðji bindindishreifinguna mcð
orðum og eftirdæmi.
Séra Björn Björnsson telur orð séra Helga hoitins
misminni.
Séra Magnús kveðst liafa skrifast á við séra Helga sál.
um bindindi.
Séra Zóphonías: Er ekki í neinum vafa um það, að
réttast sé, að prestarnir styðji bindindishreifinguna eigi að
eins með orðum, licldur og í verkinu með sínu eigin cftir-