Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 47

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 47
47 þulbaldalegir í framburöi, ef rómurinn leyfir annað, cða ef þeir vorða það, þá verða þeir það eigi síður, ef þeir þylja utan- bókar. En fáum er ætlandi að prédika af munni fram án undirbúnings. f>að yrði líklega hjá sumum æði oft sama efn- ið, þegar til reyndanna kæmi. En það er ið sama, á hvern bátt vér gerum [>að, ef oss að eins tekst, að prédika Krist inn í lífið. Ef mannkynið hefir Krist með sér í lífinu, þá er það bjart og fagurt sem lilýr vordagur, og bið vetrarlega úr lijarta voru og lífi — það hverfur eins og fannir fyrir þeymildi vorsins. En ef það yfir- gefur Krist, er lífið eins og svartskýuð, ægileg haustnótt; það rofar hvergi til neinnar stjörnu, í neina átt. Og of prestur- inn hefir hann ekki, þá er svo langt frá, að hann geti séð öðrum fyrir Ijósi lífsins, að hann sór ekki sírium eigin fótum forráð. Margir höfum vér séð eina mynd oftirmyndaða í blöð- um og bókum: Jólanóttina oftir Correggio. Eg vil segja: pað er mynd als mannkynsins, sem liefir Krist og vantar Krist. Alt er dimt, koldimt, nema miðjan; þar má sjá móð- urina, unga og yndislega, með ungbarn í fanginu, og stafar skær birta út frá því á alt það, sem næst er, þar á meðal á andlit hirðanna knéfallandi, en þeir, sem fjær standa, eru í myrkri. Alt, sem er nærri, er bjart; alt, sem er fjarri, er svart. þessa birtu þarf að leiða inn í bugskot manna, og ef það tækist, þá mundi biblían verða meira lesin, en cr, þá mundi verða miuna af dauðu siðgæði í þjóðinni, cn er, og það sem mest er um vert, Kristur ná sínu konungshásæti í kristindómi þjóðarinnar. Að ná þessu — færa þetta í áttina, or vort hlutverk; en það kostar mikið, það er satt. En bvað gerir það til? |>að kostar }>að, að biðja og vilja; það kostar það, að verða sjálf- ur frjáls í Kristi; það kostar það, að finna, að það er Krist- ur, en okki landstjórnin, sem hefir sett oss í stöðu vora; það kostar það, að kenna sjálfum sér og öðrum að. skilja það og finna það, að þeir liafi ekki þrældómsanda með þrælsótta til Guðs, heldur útvalningaranda með barnarétti; og að sá barna- -l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.