Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 37

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 37
Hvernig eigum vérað prédika? Erindi, flutt á prestafundi á Akureyri 27. júní 1899, eftir Jónas Jónasson. pað liefir einatt verið sagt um okkur prestana af þeim, sem hafa um okkur dæmt, að við prédikuðum fólkið út úr kirkjunum, með öðrum orðum, að prédikun vor, boðun orðs- ins, meðferð vor á inum kristilegu sannindum, færi oss ekki betur úr hendi en svo, að fólkið yrði leitt á því; fólkið hætti að koma til kirkjunnar, þættist ekkert liafa upp úr því að fara, það væri alt af sama staglið, sami tónninn, og væri því ckki ferðinni til kostandi að taka sig upp að heiman og fara til kirkjunnar. petta er mál, sem mér er ekki auðið að leggja dóm á. Til þess að geta það svo, að nokkur mynd væri á, þyrfti maður að fara sér ferð um landið, og kynna sér pré- dikunarhátt presta og safnaðarlífið sem víðast, auðið væri, og leita upp annmarka þá, sem á þessu eru. En það geta fæstir komið því við. Flestir, að rninsta kosti við prestar, erum svo bundnir, að við getum það ekki, og höfum því aö eins þá tví- ræðu ánægju, að heyra alt af til sjálfra okkar, og verður því lítið úr um kunnugleik á þeim efnum. En hvað sem í þessu kann nú að vcra hæft, að vér prédiluim fólkið út úr kirkjun- um, þá er þó einn sá sannleikurinn órækur, að kirkjurækni hofir nú um æði mörg ár farið allmjög hnignandi, og altaris- göngur því nær lagst í dá. Eg fyrir mitt leyti kenni þetta ekki prestunum eingöngu; það er tíðarandinn, þessi nú róð- andi mentunartízka, scm miklu oða, ef til vill, mestu ræður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.