Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 14

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 14
14 a. Fundurinn óskar t>°ss, að scrhver prestur gjöri sér við livert hentugt tækifæri alvarlogt far um, að laga sérhvað það, sem liann sór að aflaga fer í lielgisiðum utan kirkju og innan, sérstaklega að pví er snertir kirkjusönginn og erfis- drykkjurnar. b. Fundurinn felur forseta sínum, að bera jiá ósk sína og áskorun fram fyrir útgefanda sálmabókarinnar, að gefa sálmabókina út, sem allra fyrst með smáu lotri og í smáu broti þannig, að hún verði svo ódýr, sem verða má, og svo handhæg, að bera megi hæglega í vasa sínum, líkt og útlend- ar sálmabækur. 7. Hvernig eiga prestar að prédika? Flutningsmaður, séra Jónas Jónasson, flutti langan, skáldlegan og áhrifamikinn fyrirlestur um þetta mál. Luku fundarmenn samhuga miklu lofsorði á fyrirlesturinn, og var eftir nokkrar umræður samþykt, að láta prenta hann, ásamt fyrirlestri séra Zóphoníasar: »Kröfur nútímans, etc.«, í sér- stöku ársriti. í ritnefnd voru kosnir: Séra Jónas Jónasson, séra Matthías Jochumsson og séra Davíð Guðmundsson. pá var klukkan orðin 3, og var tekið þriggja stunda fundarhlé til þess, að nefnd sú, sem kosin var, gæti gognt störfum sínum. 4. fundur. pá var fundur aftur settur kl. 6 síðd., ogfyrsttekið fyrir: Nefndin, sem kosin var til að íhuga kjör presta, lagði fram skriflegt álit sitt, er forseti las upp, og urðu um það nokkrar umræður. Séra Helgi: Fanst heimtað nokkuð lítið í tillögum nefndarinnar. Séra Hjörleifur telur mjög leiðinlegt, að prestar þurfi að innheimta tekjurnar sjálfir. Ríkisþingið í Noregi hefir fundið ástæðu til að taka innheimtuna af prestunum, og mun það eiga jafnt við hér. Séra Árni vildi helzt hallast að því, að taka annað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.