Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 49
49
því eg sá hvorki liimin, sæ né liauður,
í helmyrkri var alheimurinn dauður.
Mig langaði’ að ilýa, já, fiýa, en hvert?
þar freisið ei vár;
mér fanst sem ið kolsvarta gap væri gert
til að gleypa mig þar,
eg dirfðist ekki fót né hönd að liræra,
eg hugði dauðans voða mig að bæra.
Eg vissi ekki hvaðan eg hjálp.mundi fá
úr hreliingar pín,
en bjargiö, er sárast á sál minni lá,
var samvizkan mín;
með bölvun lieims hún hrakti mig og píndi,
og hel og dauða þessi nótt mér sýndi.
Og myrkrið var svartara’ en svartasta gróm
er sveipaði’ um alt
sem áður, er jörð var í eyöi og tóm,
og alt var svo kalt;
það fanst ei ijós, ei líf, ei nokkur andi,
ei líkn, ei nokkur vörn við slíku grandi.
I skjálfandi hrelling eg hrópaði þá
í hörmungar neyð:
»pú Cíuð, sem ert hátt upp í himninum blá,
við hástjarna skeið,
minn náðarfaðir, lýstu hreldu hjarta,
og hugga mig við föðurljósið bjarta«.
I svartnætti bjartans eg sá ekki ncitt —
eg sá ekkert ijós —
og fann tóma hrelling, mitt höfuð var sveitt
sem við helfarar ós:
4*