Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 40

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 40
10 lil; þar fæst nógu mikil náttúrufræðisþekking til þcss, að gjöra grunnfæra mcnn að materialistum (andaneitendum), en ckki nóg til þess, að gjöra þá að náttúruspekingum, sem íinna Guð á bak við alt það, sem til er, og mennirnir þekkja ekki nema smábrot af. [>etta alt lesa menn nú á dögum, og menn lesa það með áfergju af því, að það bor fróöleikskeim. og er nýtt af nálinni, þó að það sé gamalt og yfirgefinn lærdómur utanlands, þar sem vísindin lifa, og lialda áfram sem talandi uppfræðsla Guðs til mannanna um verk Iians í heiminum. Biblían kemst ekki að. Hún er í bráðina ekki nógu ný til þess, að vora lesandi. Allir vita nú, að bcztu og mestu guð- fræðingar segja og sanna, að hún sé ekki óbrigðul, að því er sögulegan sannleika snertir, lieldur sé hún framan af safn fornra þjóðsagna mcira og minna blandið sannsögulegum at- burðum (Sbr. Bernh. Stade, Ktienen, Fr. Bulil, Cornill.). Og niðurstaðan hjá almcnningi verður svo sú, að fyrst sumt sé svona lagað, jiá sé líklega ekki meira en svo að reiða sig á hitt. I>aö fer jafnan svo, að ef óvininum er réttur cinn fing- urinn, nær Iiann fljótlcga í alla hendina. Fyrir 50—60 árum voru menn alt eins gjarnir á að lesa og nú; en hvað var þá til? Biblían, og talsvert af guðsorðabókum, og svo fátt eitt annað, sem entist ekki lengi, og var óvíða til. þ>á voru menn biblíufróðir margir hverir, því að víða var hún þá til — já, langdrægt því eins víða og nú. Biblían frá 1866 er að eins komin í staðinn fyrir biblíuna frá 1813, og svo er búið. En sá cr munurinn, að biblían frá 1813 var lesin, þó að ekki væri skemtilegt á henni letrið eða málið, en biblían frá 1866 liggur nú víðast hvar ómakslítil hjá húslestrarbókunum uppi á liillu eða niðri í kistu, og er cins og það fé, sem fólgið or í jörðu. Á þeirn tímum, meðan alþýðan var fáfróð, og hafði ekk- ert veður af þessari vantrúarmentunar öldu, sem heíir vaðið yfir heiminn, þá var enginn vandi að prédika. Fáfróður og lítt, mentaður prestur gat jiá verið bezti prestur, ef hann hafði nokkurn veginn hjarta fyrir og trú á málefni sínu. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.