Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 26

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 26
26 lieitur, mun eg skirpa þér út af mfnum munni.« f>etta er alvarleg áminning til allra, en allra alvarlegust til vor prest- anna. Með þessu viljum vér hvetja og uppörva hver annan með helgri alvörugefni. Verðum aldrei kristil. kaldir, hve margir sem verða það umhverfis oss. Vér eigum sífelt að muna, að líf skapast af lífi, en ekki af dauða; það er hitinn sem einn getur þítt klakann og kuldann. Hvernig haldið þér að sú kirkja sé farin, scm á síkaldan prest í prédikunarstól- num, prest, sem er þar að eins vegna skyldu af vana, hálf- volgur og tilfinningarlítill fyrir stöðunni og starfinu? Guðs orð, hvar sem það er boðað, þarf nauðsynlega að koma frá hjartanu með öílugasta sannfæringarkrafti og sterkum tilfinn- ingum, ef það á að snerta og betra hjörtu annara, þar sem deyfð og trúardofi ríkir. Eg endurtek: Guðs orð þarf ætið að koma frá hjartanu, en eg bæti við: það þarf að koma frá heitu, trúuðu og mannelskufullu hjarta, sernt finnur til og sem virðir og elskar áheyrendurna sem Guðs börn og erfingja eilífs lífs. Eigi að eins hiti trúar og sannfæringar þarf að vera í orðinu, heldur og um fram alt hiti kærleikans, heit um- hyggja fyrir velferð náungans; eg held, að sá hiti þíði kuld- ann bezt, og útrými doðanum mest hjá öllum fjöldanum. En hjá hugsandi góðum mönnum getur deyfðin horfið með iðu- legri íhugun kristindómsins, þegar hann er rétt skilinn og rétt iðkaður. En alment gengur illa, að fá menn til að hlusta á jafnvel mikla hluti með alvöru, ef þeir eru boðaðir með deyfð og tilfinningarleysi. Prédikunin þarf að ná taki á mönnum, taki á hjarta þeirra, taki á samvizku þeirra og vilja, á elsku þeirra og tilbeiðslu, lotningu þeirra og ótta, von og gleði. En ef vér viljum, að aðrir finni, hve mikilvæg og há- leit og helgandi trúarbrögðin eru fyrir tímanlega og eilífa velferð manna, þá verðum vér að geta talað af eigin rcynslu um þetta, en ekki einungis af lærdómi. Vér þurfum sjálfir að reyna hin blessunarríku álirif trúarinnar, vonarinnar og kærleikans á sjálfum oss í baráttu vorri, gleði vorri og sorg, freistingum vorum og öllu lífsstríði. IJað líf og trúarþrek,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.