Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 20

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 20
Kröfur nútímans tll prestanna Inngangur að umræðum um þetta efni á prestafundi á Akureyri 2G.—27. júní 1899 eftir Zóphonías Halldórsson. Virðulegu, kæru bræður! fað var vissulega með tregðu og hálfum hug, að eg tók að mér, að tala inngangsorð í jafn mikilvægu málefni, eins og þetta er. Undir eins og mér kom í hug, að það væri rætt, var mér það Ijóst, að það er víðtækt og stórt og svo þungt og ervitt, að það var og er ekki mitt meðfæri, að leysa ijóst og uppbyggiiega úr því, hverjar kröfur nútíminn gjörir til prestanna; en hins vegar fann eg það mjög vel, að enginn prestur leysir sitt vandasama og ábyrgðarmikla starf af hendi með góðum árangri og trúmensku, nema honum meðal annars sé sem ijósast, hvað nútíminn heimtar af hon- um. það hefir vakað fyrir mér, að vér gætum liaft þess uppbyggileg not, að vér gjörðum oss þessar kröfur vel ijósar. Og þrátt fyrir minn mikla ófullkomleik til að flytja þetta merka mál hér á fundinum, þá vildi eg samt flytja inngangs- orð að því, í því trausti einkum og sér í lagi, að þér, kæru embættisbræður! bættuð upp hið marga og mikla, sem áfátt verður hjá mér, því að eg er sannfærður um, að hér eru margir glöggskygnari en eg í þessu efni, og eg fagna því, að búast við, að geta lært af því, er þeir segja, bæði í þessu efni og öðrum. I>að er augljóst, að mikla glöggskygni og skarpa dóm- greind og víðtækan lestur þarf til þess, að leggja réttan dóm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.