Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 6

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 6
þetta mál, hversu mikið til þess þarf, að vera góður prestur. Umtalsefninu skifti hann í fernt: a. Upplýstur tími þarf upplýstan prest. I>ekk- ing síns tíma nauðsynleg. Trúr verkamaður þarf sem allra bezt að þekkja sinn víngarð, til þess að geta ræktað hann rétt og lilúð að jurtunum í honum. Presturinn þarf einkum að vera kærleiksríkur; einnig guðhræddur. Fólkið er nú orðið mentaðra en fyr, eða að minsta kosti helir það sjálft það álit á sér. þ>ess vegna þarf þekking og mentun prestsins að eflast og aukast því meir, sem fólkið fræðist. Prestsins andlegi sjóndeildarhringur þarf í hvorjum söfnuði að vera stærstur. Hann þarf að auka þekkingu sína með lestri góðra bóka og íhuga stríð og starf góðra manna. Vér eigum að vaxa í vizku; tíminn heimtar það. b. Nútíminn er fyrir mörgum tími deyfðar og kæruleysis í trúarefnum. I>ess vegna þarf presturinn að vera áhugamikiil í störfum sínum og kappsamur, heitur og trúr. Hann má aldrei verða kahlur. Hiti kærleikans þarf að koma fram í orðum lians og athöfnum, með öllum hans blessunarríku greinum, og er ein umburðarlyndi. c. Nútíminnerfyrirmörgumtímiefa og van- trúar, sem oft kemur af íhugun og rannsóknum. Prestur- inn má aldrei gleyma þessum orðum Krists: »Hver, sem elskar sannleikann, sá hlýðir minni röddu.« Presturinn á að taka mjúkum höndum á þoim mönnum, sem eru að leita sannleikans; þarf að biðja um meira Ijós, en meira ljós skín ekki nema inn í eitt hjarta, þ. e. lireint lijarta. Oss má ekki furða á því, þó að hugsandi menn finni ýms atriði efa- söm í kirkjunnar efnum. Lútherska kirkjan leyfir frjálsa rannsókn í trúarefnum, rannsókninni fylgir oft ýms efi, og svo vilja margir ekki láta hreifa við neinu, er til kemur. — Sannleiksþekking er skilyrði fyrir helgun. d. Nútíminn er að ýmsu leyti spiltur tími. En þó hefir kristindómurinn aldrei sýnt eins vel og nú sinn skap- andi og endurfæðandi kraft. — Hver cr prestsins köllun?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.