Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 43

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 43
og krafti, en ef hann hverfur oss, erum vér anrllega daprir og- dauðir. Sjáum vér ekki þannig opinberunina í náttúrunni í kring um oss? — Hvar liöfum vér augun, ef vér finnum ekki í henni ótal trúarlærdóma, er söfnuðurinn skilur hundrað sinnum betur en jmngskilda orðahljóðun hinna og annara trú- arlærdóma, er samj)yktir hafa verið með atkvæðafjölda fyrir fleiri eða færri öldum? j>ann voginn fór Kristur, þegar liann var að prédika. Eg man ekki eftir, að hann hafi prédikað eða talað út af ákveðnum trúarlærdómum Gvðinga — lög- málið snertir eigi það mál — en náttúruna var hann alt af að tala um. Lítið tii fuglanna í loftinu .... skoðið akurs- ins liljugrös .... mennirnir, sem bvgðu sín hús á hjargi og sandi .... það var kenning, som áheyrendur hans skildu. j>ar var undirstaða undir lærdómunum, scm þeim var ijós og glögg, miklu ljósari og glöggvari, en j>ó að gengið væri út frá einhverjum lærdómi, einhverri ákveðinni grundvallargrein, sem hvorki er eða getur verið Ijós í meðvitund almennings. Presturinn þarf að hera mcira en lítið skyn á náttúrufræði, annars getur hann ekki staðið á vorði fyrir kristindóminn á móti árásum, sem bygðar eru á grunnri og andaneitandi skoð- un á náttúrunni. Hann má til að vera eins vel heima í fróð- leiknum um Guðs verk eins og orðahljóðan setninga kirk- junnar; og j>á er eg viss uin, að hann kemst nær Guði með tilheyrendur sína, en með sumum skýringum á Agsborgarját- ningunni og Stóra Katekismus. Eða mun ekki hin fagra og áhrifamikla náttúrulíking í sálmunum: »j>ó holdið liggi lágt og læst í dróma« og »í fornöld á jörðu« lyfta huganum hærra — nær Guði, en j>ó að eiuhverir trúarlærdómar séu útlistaðir jafn jmngum orðum og jieir eru sjálfir til, eftir játningarritunum, og það þó að vel sé gert? Mér er nær að halda, að svo sé. Annað atviðið cr lífið, lífiö í kring um oss, þetta vort daglega líf, sem vér liftun, hrærumst og erum í. Oss virðist jietta líf vort einatt vera tilbreytingalítill ruglingur af því sama upp aftur og aftur, en ef vol er að gáð, þá er það samsett
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.