Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 59

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 59
Hann Leó ') kvað það barnabrek, og brosti’ í ró. En Lúther kom, og »Ijóniö« ei að lambi liló. Sú fólkorusta frægust kvað við fold og dal, og rammara söng, en Ilollant kvað við Eonceval. I>ví Lúther sterki hjó svo hart, að heyrist enn: »í Kristi Guðs er foldin frí og frjálsir menn!« Hann lijó svo stórt, að höfuðið fauk af Hólastól. Og föl og blóðug féll í mar hin forna sól! Kór. hin ljósið færði líka reyk, og langt var enn að bíða, [ivi konginum fyr en Kristi varð að hlýða! Og fólkið draup og kongi kraup, þótt kirkjan þess ei biðji: »Frelsi’ oss Kristíán Friðriksson hinn þriðji!« Recítatíl'. Norðurland við sæinn svala, sett við hcimsins jökulskaut: Undrast ei, þótt sjálfri seinki sólu Guðs á þinni braut. Sunnanátt og sumri fylgja suddaél og þokutíð; lengi fram á vorin varir vetrarkuldans dauðastríð. Vonum fyrri líf og Ijómi lýsti þó hinn forna stól, þegar Brandur1 2) biskup þriðji bygðir nam og höfuðból. Hóf frá stofni stól og skóia, stiftið endurskóp og lýð; prentlist hans og Heilög Eitning lióf vort nýa frelsisstríð. Aldrei fyrri áttu Hólar afreksmeiri listamann — aldrei fyrri, aldrei síðar, afrekskörung meiri’ en liann. 1) o: Leo liiun 10. páfi (Leo þýðir ljón.). 2) Guðbrandiu’ þorláksaon, (biskup á Hólum 1570— Ifi27).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.