Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 1

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 1
F u n d a r g j ö r ð prestafundarins á Akuroyri, er haldinn var 20.—27. júní 1899.*) Árið 1899, mánudaginn 26. júní, var almennur presta- fundur fyrir Húnavatns- Skagafjarðar- Eyafjarðar- og Suður- pingeyarprófastsdæmi haldinn á Akureyri, samkvæmt fundar- boði frá Hjörleifi prófasti Einarssyni. A fundinum mættu þessir prestar: Úr Húnavatnsprófastsdæmi: 1. Séra Hjörleifur Piinarsson, r. Dbr. 2. — Björn L. Blöndal. 3. — Eyólfur Ivolbeins Eyólfsson. Úr Skagafjarðarprófastsdæmi: 4. Séra Zóphonías Halldórsson. 5. — Sigfús Jónsson, 0. — Björn Jónsson. 1) Fundur sá, or liér er frá skýrt, fram fór samkvæmt því, er á- kveðið var á fundi |>oim, cr lialdiun var á Sauðárkróki 8.—9 júnímán. í fyrra (shr. „Vorði )jós“ 7. hl. f. á.). Lög- félagsins, scm þessi skýrsla bcndir lil, voru samin þá, en endurskoðuð nú, og félaginu nafn gcfiö (oftir tillögu eins fundarm., sra. Matth.) og kallað „Félag presta i hinu forna Hólastifti“; mætti að vísu engiim úr Norður-þdngeyarprófastsdæmi, on fundurinn þóttist hafa nóga vissu f.yrir, að prestar )iess héraðs mundu fúslega vilja fylla hópinn. Séra Hjörleifur Einarsson prófastur Húnvetninga hóf fyrst- ur allra skriflega máls á stofnun slíkra fundaríialda, c.n prófast- arnir í Eyafirði og Skagafirði, som prívat höfðu sömu ósk í huga, tóku óðara í sama streng, og boðuðu með hinum fyrst nefnda prófasti til bcggja hinna höldnu funda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.