Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Page 1

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Page 1
F u n d a r g j ö r ð prestafundarins á Akuroyri, er haldinn var 20.—27. júní 1899.*) Árið 1899, mánudaginn 26. júní, var almennur presta- fundur fyrir Húnavatns- Skagafjarðar- Eyafjarðar- og Suður- pingeyarprófastsdæmi haldinn á Akureyri, samkvæmt fundar- boði frá Hjörleifi prófasti Einarssyni. A fundinum mættu þessir prestar: Úr Húnavatnsprófastsdæmi: 1. Séra Hjörleifur Piinarsson, r. Dbr. 2. — Björn L. Blöndal. 3. — Eyólfur Ivolbeins Eyólfsson. Úr Skagafjarðarprófastsdæmi: 4. Séra Zóphonías Halldórsson. 5. — Sigfús Jónsson, 0. — Björn Jónsson. 1) Fundur sá, or liér er frá skýrt, fram fór samkvæmt því, er á- kveðið var á fundi |>oim, cr lialdiun var á Sauðárkróki 8.—9 júnímán. í fyrra (shr. „Vorði )jós“ 7. hl. f. á.). Lög- félagsins, scm þessi skýrsla bcndir lil, voru samin þá, en endurskoðuð nú, og félaginu nafn gcfiö (oftir tillögu eins fundarm., sra. Matth.) og kallað „Félag presta i hinu forna Hólastifti“; mætti að vísu engiim úr Norður-þdngeyarprófastsdæmi, on fundurinn þóttist hafa nóga vissu f.yrir, að prestar )iess héraðs mundu fúslega vilja fylla hópinn. Séra Hjörleifur Einarsson prófastur Húnvetninga hóf fyrst- ur allra skriflega máls á stofnun slíkra fundaríialda, c.n prófast- arnir í Eyafirði og Skagafirði, som prívat höfðu sömu ósk í huga, tóku óðara í sama streng, og boðuðu með hinum fyrst nefnda prófasti til bcggja hinna höldnu funda.

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.