Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 29

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 29
að finna sannleikann eiga allir prestar að hafa. Eg álít þvf, að vér getum vel elskað alla [iá efasjúku og vantrúuðu menn, sem þrá að finna sannleikann, af því að þeir geta ekki trúað því, sem þeim þvkir óskynsamlegt, og eru að leita. A þeim eigum vér að taka mjúkum höndum. Má vel vora, að þeir séu hreinhjartaðir og hafi sannleikans himn. lieil. anda. Um mæli hans lijá oss mönnunum er Guðs eins að dæma. En víst er það, að allir þurfa iðuglega að biðja: Heil. Ijóssins faðir! Skapa í mjer hreint hjarta, og gef mér meira Ijós, meira Ijós! En meira ijós skín að eins inn í eitt hjartaþ. e. inn í hreint hjarta; að eins í því getur Ijósið vaxiðmeirog ineir. Yér megum aldrei gleyma því, að allar framfarir í andlegum lífshreifingum eru því að þakka, að mótmæli með skynsemd hafa verið hafin gegn ýmsu, sem fjöldinn áleit góð- an og gildan sannleika, en sem eftir á sannaðist að var villa. «Negatív» kritik hefir orðið til þess, að nema hurtu marga villu og til að gjöra menii þyrsta í sannleikann. Og svo þegar liann hefir komið fram gegn um margar þrautir, þá liafa ótal margir glaðst yfir dýrð lians, og orðið svo fagnandi yfir honum, eins og dauðþyrstnr og þreyttur vegfarandi að finna tárhreina uppsprettulind til að teyga úr. Oss má als ekki furða á því, þótt hugsandi sannleikselskir menn álíti sum atriði trúarinnar í kristinni kirkju mjög efasöm og álíti þau ósönn. Kirkjan með kenningum sínum ætti ekkiaðvera undanþegin vísindal. rannsókn og framförnm eins hér eftir, eins og áður fyr. |>að er ekki efi á því, að siðabótamcnn kirkjunnar á liðnum öldum hafa leitt í Ijós mikinn og dýr- mætann sannleika, en getur nokkur í alvöru hugsað, að þeir hafi fundið allan sannleikann, og að als engin villa loði við neina kenningu framar? Væri svo, þá þyrfti enga rannsókn og enga íliugun framar. En það er að mínu áliti langt frá því, að íhugun og rannsókn í trúarefnum megi hætta. — Kirkjunnaf eigin þjónar liafa þó ekki orð á sér fyrir, að [ieir unni frjálslyndri rannsókn í trúarefnum; þvert á móti; en það er einnig vel skiljanlegt, einkum í ríkiskirlvju. Vissulega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.