Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 13

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 13
að fram færu kvöldinu fyrir altarisgönguna. Ilann lót |iá von í ljós, að erfisdrykkjur færðust úr móð. En annað, sem lionum virtist óviðeigandi, væri jd'tur að aukast: að gjöra jarðarfarir viðhafnarmiklar moð því að skreyta kirkjur o. fl. Slíkt gat að eins átt vel við hjónavígslur. Séra Árni kom með skriflega tillögu (er síðar var sam- þykt) um, að sálmabókin fengist handhæg og ódýr. Vildi að voitingar við jarðarfarir færu engar fram fyr-en á eftir. J>á gætu þær oft verið nauðsynlegar, þar sem fólk væri langt að komið. Hitt væri liörmulegt, þegar mestur tíminn gengi til þess að veita kaffi, og svo væri skotist til þess á milli, að koma hinum framliðna í gröfina. Séra Magnús kvaðst alt af liafa verið móti því, að komið væri með ungbörn til kirkju. Minnist þess góða siðar, að í sinni æsku lnifi fólk hneigt sig, þegar prestur tónaði pistil og guðspjall, og nefnt var þar í Jesú nafn, og saknar þess, að svo er eigi enn. Séra Matthías: »Syngið nýan söng«, sagði Davíð. »Syngið nýan söng«, sagði Lúther. »Syngið nýan söng« liafa svo mörg mikilmenni sagt. Sálmabókin væri nýr söngur, en það vantaði, að bún yrði safnaðarsöngur. Söngurinn er bezta Guðs gjöf. Hann svalar björtunum, sefar sorgina. Ekki nóg að liafa ldjóðfæri í kirkjunni, nema söfnuðurinn syngi með. Mikil vöntun hjá okkur, að safnaðarsöngur væri enginn. Hann vantaði. Minnist þess, er hann var við messu hjá Spurgeon á nýársnótt, þar scm 10,000 manna sungu ein- um rómi. Séra Ey. Ivolbeins: Er samdóma ræðumanni um safn- aðarsönginn; einnig séra Árna um, að veitingar við jarðar- farir eigi að fara fram á eftir. Séra Emil: Vill á húsvitjunum tala við börnin á barnamáli, og álítur að foreldrarnir hati einnig gottafaðvera við |iá athöfn. IJá var lokið umræðum uru [ictta mál, og eftirfylgjandi tillögur samþvktar í einu hljóði:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.