Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 16

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 16
1(1 Hvað húsabyggingav á prestsetrum snertir og lán til prestakalla til hnsabygginga, þá viljum vér ráða fundin- um til, að biðja þingið um ný lagaákvæði þar að lútandi með liliðsjón af lögum í Noregi um prestsetur, d. 14. júlí 1897, að því leyti, sem þau geta átt hér við. 8. Prestafélagið. Flutningsmaður séra Hjörl. Einarsson: I>að hefir eigi fyrri heyrst en í fyrra, að prestar mynduðu félagsskap með sér. En þetta gekk þó vonum framar á prestafundi á Sauðárkrók. Nú erum við á öðrum fundi, og félagið er orð- ið víðtækara, þar sem tvö prófast.sdæmi hafa bætst við. þ>au lög, sem samin voru í fyrra, álítur liann að þurfi breytinga við, og ber þær fram. Séra E. Kolbeins: álítur eigi þörf á, að borga organ- ista í kirkjunni, því að prestar myndu fúsir á, að syngja sjálfir. Séra Benedikt vildi gjöra fyrirspurn, livort allir prest- arnir vildu ganga í félagið. þ>á var leitað atkvæða um það, hvort allir þeir, sem á fundi væri, vildu vera í félaginu, og voru það allir. Síðan var gengið til atkvæða um lögin sjálf, og voru þau eftir nokkrar umræður samþykt með nokkrum breytingum. i). Prestsekliiiasjódurinii. Flutningsmaður séra Jónas Jónasson: Lýsti tilgangi sjóðsins. Kvað tillögin mjög lítil. Lagði til, að menn styrktu sjóðinn meira en gjört hefir verið hingað til. Mjög óvið- kunnanlegt, að úr sumum prófastsdæmum hafi als engin samskot komið. Séra Emil vildi hclzt bæta inn í lög félagsins, að hver félagsmaður borgaði 5 kr. í þennan sjóð. Séra Hjörleifur skýrði frá, að hann hefði borið þetta mál fram á nýafstöðnum héraðsfundi, og hafi allir prestar gefið þar til sjóðsins. Vill að menn gefi af frjálsum vilja. Séra Jónas vill leggja til, að 2 kr. væru borgaðar af hverjum 1000 kr. 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.