Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 22

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 22
22 honum. Sumstaðar er jarðvegurinn of harður, sumstaðar of votur o. s. frv. Eg skal fyrst minna á, að til eru kröfur til prestanna, sem eru sameiginlegar á öllum tímum og í öllum löndum. |>essar almennu kröfur á öllum tímum, hvernig sem ástatt er, eru þær, að sérhver prestur þarf að vera trúarsterkur og glaður í lifandi von til Drottins síns, en þó fremur öllu öðru kærleiksríkur. í öllu lífi prestsins, í sorg hans og gleði, í baráttu hans og framkvæmdum þarf að koma fram kærleikur til Guðs og manna með sínum lifandi, helgandi og blessandi einkennum eftir atvikum. þ>að er einnig almenn krafa' til prestsins sem slíks, að hann sé sannarlega guðhrædd- ur, og í einu orði, að hann hafi öll einkenni hins sanna kristindóms. J>essar kröfur til prestsins eru sífelt í fullu gildi, hvernig sem tíminn er í það og það sinn. f>essu megum vér aldrei gleymn. Um liinar almennu kröfur tala eg hér ekki meira. En nú ætla eg í stuttu máli að minnast á liinar sér- stöku kröfur, sem nútíminn gjörir að mínu áliti sérstaklega til vor íslenzku prestanna. 1. A tímanum, sem vér nú lifum á, er farið að leggja mikla áhcrzlu á mentun og upplýsingu, og það er rétt. Skólar hafa þotið upp bæði fyrir karlmenn og kvennmenn, og skólarnir eru mjög margir í hlutfalli við fólksfjöldann. pannig eru á landinu 4 búnaðarskólar, 2 realskólar, 3 kvennaskólar og margir harnaskólar, og auk þessa hefir um- ferðarkensla í sveitunum vaxið stórkostlega, svo að næstliðið ár hafa 154 sveitakennarar verið á öllu landinu samkvæmt Stjórnartíðindunum. Yið alla þessa skóla og kensln — sem og aðra skóla landsins í Reykjavík — hygg eg, að nær öll áherzlan sé lögð á, að þekking lærisveinanna sé aukin eftir föngum, en víðast hvar mun monning samvizkunnar og vilj- ans verða útundan. [>að er lögð rækt við skynsemina, en tilfinningalífið er alveg vanrækt. Að alþýðumentunin vaxi enn meira, og að þekking fólksins verði sem mest, er í sjálfu sér harla gott og æskilegt, en að því sé gleymt við fræðslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.