Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 32

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 32
]>ess licr ítarlega að bera saman líf liðinna tíma og nútím- ans. pótt og sjái margt, sem getur gjört mig vonsterkari um sigur liins góða, og glatt mig, þá só eg einnig margt, sem getur gjört góðan mann hryggan og hugsjúkan, margt, sem á að hvetja Krists þjóna til að iöja og biðja án afláts. Eða sjáum vjer ekki, að kristindómur sumra er tómt nafn? — að vaxandi lífsþægindi og efnahagur og mentun vekur oft hjá mörgum sjálfræði og sjálfbyrgisskap, svo að sum- um finnast prestar óþarfir, og kristindómsfræðsla og Guösríkis boðun lítils eða einkis nýt, og þakka sjálfum sér, en ekki Guði, gæfu og gjafir iífsins? Sumir jafnvel ncita Gnðs stjórn og Guðs nálægð. Sjáum vcr ekki, að þeir eru sífelt of margir, sem lifa mest eða eingöngu fyrir munn og maga? J>ví mið- ur virðist mér, að segja megi með sanni um of marga, að þeir lifi af einu saman brauði. Sjáum vjer ekki vaxandi guðræknisskort og vaxandi lotningarskort fyrir Guði hjá mörg- um? Sjáum vjer ekki, finnum vjer ekki enn þá alt of mikið af kærleiksleysi og trúleysi, bakmælgi og kulda, of mikið af illum orðum og ómildum dómum, of mikið af prettum og svikum í kaupum og sölu, og brigðmæigi, já, of mikið af margháttuðu illgresi? Hvaða góður kristinn maður getur iitið í kring um sig og sagt, að trúar- og siðferðisástand mannfélagsins sé eins og það á að vera samkvæmt kenningu Guðs orðs? Skyldi nokkur maður dirfast í alvöru að segja, að fullkomnun, framför og farsæld mannanna sé orðin svo fullkomin, að kristið prestsembætti sé óþarft? Ó! þaðercnn ógn mikið og margt, sem kristinn maður liefir að gjöra, — svo margt og mikið, að hann orkar afarlitlu í verk að lcoma á sinni stuttu æfi af hinu afarmikla og áríðandi verkefni, sem er fyrir hendi að vinna. Og því miður getur hann örsjaldan bent á sýnilega ávexti af starii sínu, og það hlýtur að auð- mýkja hann, einkum þegar kvölda tekur og liann lítur til baka og tinst dagsverkið engan ávöxt hafa borið, en hafa ver- ið árangurslaust strit, — eða, of til vill, ckkcrt strit, — ef til vill í veikleika unnið verlc, sem í kvöldmyrkrinu og í orku-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.