Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 62

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 62
<’>2 3. NÚ. Kecítatíf. Öldin síðsta, ðldin stóra! einnig þú til viðar snýrð. Hetjumóðir, hver fœr metið liamingjti þína, rausn og dýrð? pú lief’r fjörgað foldu alla, farið eldi tíð og rúm, vakið alt, og listaljóma lífgað — nema dauðans liúm! Orð þín voru: »Endurfæðist! Eining verði sérhver Jijóð; íolkið vakni, fjötrin bresti, frelsið kveði sigurljóð!« Og til flýtis boði’ og bótum bál þú t.ókst og járn og eim, furðumögn, og funaleiftrin fest sem net um þveran heim! Mikla öhl, þitt móðurhjarta mundi líka vora storð; Jiví við vorar vöggur kvaðstu vonarmál og frýuorð. Margir heyrðu, margir stríddu, margur vaskur hneig í val, meðan lífsins ljóð þín hrundu, líkt som vötn um sumardai. Mun þó enn af knjánum komin klakalandsins veika Jijóð? Sollin mein er seint að græða, — seint að yngja gamalt blóð. Hvað þá? Yfir tún og tinda talar ný og máttug sól, — skín og leiftrar yíir öllu — öllu — nema Hólastól! Sóló. Kall er komið, lievr: Koma tveir og tveir, fáir eins og forðum Jesú sveinar; bera' ei stolu’ og staf, stolza’ ei neinu af; þurrar standa grænar trésins greinar. Kall er komið, heyr: »Kofni allir þeir, sem þá nýu náðarköllun skilja! Byrjið siðabót, birtið aldamót! Setjið þing með sigursterkum vilja!«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.