Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 10

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 10
10 fundinum með meiri hlut atkvæða, að hann væri samjiykkur vínsölubanni, og greiddi enginn atkvæði á móti því. 5. Iíjör presta. Flutningsmaður, séra Eyólfur Kolbeins, gat þess, að sóra ,lón á Mælifelli hefði átt að vera formælandi. Finst mega tala um kröfur prestanna til nútímans. Alt, scm lífsanda dregur, hefir 3 kröfur: a) Húsaskjól. Prestar yfir höfuð eigi vel settir í því efni, þau hús, sem þeir liafa, als eigi boðleg, þeir geta naumast lifað í þeim. b) Fæði. pað þurfamenn líka. Nú er því svo varið, að tekjur eru víða litlar, og gjaldast oft seint og með vanskilum. c) Hreifingar. Presturinn þarf að hafa liollar hreifingar. En hann hofir þá sérstaklega óhollu hreifingu, að þurfa að innheimta tekjur sínar. Landssjóður á að sjá prestum fyrir skýli og fæði og losa þá við innheimt- una. Séra Hjörleifur. Fyrirkomulagið á bústöðum presta er óhæfilegt, með þeim lánskjörum til bygginga, sem prestar nú verða að sæta. Séra Magnús kvað þá spurningu vaka fyrir sér, hvort það efldi sannan kristindóm, að ræða um kjör presta. Gat verið samdóma um bústað prestanna. Sóra Benedikt lét í ljós, að hann vildi, að landsjóður tæki við kirkjujörðunum, og greiddi prestum föst laun. Séra Árni áleit, að ef menn vildu koma þessu máli í hrcifingu, þá myndi lieppilegast, að senda áskorun til þings- ins, að setja milliþinganefnd. Séra Mattías talaði um mikla rjcttaróvissu á tekjum presta. Séra Magnús kvaðst eigi þekkja hana. Séra E. Kolbeins kcmur með dæmi, er sýna óvissu um lambsfóður o. íl. Séra Magnús kveðst hafa gengið út frá sinni reynslu. Séra Hjörleifur vill, að menn lialdi sjer betur við efnið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.