Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 9

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 9
9 dæmi. Hófdrykkja hættuleg. Enginn liófdrykkjumaður mun geta sagt: Eg hefi aldrei farið of langt, aldrei drukkið nema i hófi, ætíð mór og öðrum til gagns og gleði. I>að er ó- mögulcgt, að prédika bindindi öðrum til verulegs gagns í sín- um eigin söfnuði, þótt þar sé óregla, ef liann er eigi sjálfur í bindindi. Einst ekkert mál í nútímanum grípa meira um sig til góðs, en bindindismálið. Of mikil víndrykkja lilýtur að standa sönnum kristindómi fyrir þrifum; kom með dæmi upp á það. Séra Hjörleifur álítur ckkert mál betra en þetta, ef presturinn tekur það að sér, og ber það fram með áhuga, til að efla sannart kristindóm. Séra Magnús talar um, að bera þetta mál betur fram á morgun. Séra Kristján vill forðast allar æsingar í þessu máli. Séra Matthías: Hefi ætíð verið vinur bindindis og hófsemi. Hefi fundið málið öfgakent, eins og það hefir verið dregið fram nú. Málinu bezt borgið með því, að það sé prédikað með dálítið minni öfgum, með umburðarlyndi og sómatilfinningu. Séra Helgi: Ef hófdrykkjan er þolanleg, af þvi að vínið læknar svo marga, þá mætti segja hið sama um »opium«. En nú er því þó útrýmt úr voru landi, nema sem læknislyfi. Af því að svo fáir kunna, svo sem vora ber, með vínið að fara, þá er hófdrykkjan skaðleg. IJví næst var samþykt svolátandi tillaga: »Fundurinn álítur æskilegt, að prestar séu bindindis- mcnn og efli bindindi.« J>egar hór var komið, var klukkan orðin 10, og fundi því frestað til næsta dags. Næsta dag, 27. júní, var fundnr aftur settur kl. 10 ár- degis með sömu fundarmönnum, og var þá tokið fyrir: 4. Vfnsölubannið. Eptir nokkrar umræður um mál þotta, var samþykt af L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.