Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 45

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1899, Blaðsíða 45
fræði í kenningu lians, cnda er frelsarinn sýndur oss þar frá talsvert annari lilið en í liinum guðspjöllunum. Um leið og vér förum þannig út í hið almenna og dag- lcga í lífinu, prédikum vér Ivrist, eða eigum að prédika liann, og engan annan, því að í lionum, með honum og fyrir hann cr alt. Yér verðum að prédika — eða reyna að pródika hann inn í lífið eftir megni af allri vorri sálu, öllu voru hugskoti. Ivristur cr sú æðsta og mesta etiska persóna, sem birzt hefir á jörðu, af því að hann kendi í einu Guðs vilja í sinni lögmálsboðun og Guðs e 1 s k u í sinni hjálpræðisboðun. Hans orð cru og verða að vera fyrir oss skilyrðislaus sannleikur, og sá sannleitur, sem í lionum er, mun gera oss frjálsa. Yórer- um ekki fyrir það bundnir við neinar lögboðnar skýringar á orðum lians. Oss cr frjálst að skýra þau á livern þann hátt, sem kristileg hugsun segir oss, og kristilegri prédikun hæfir, þar sem þau annars eru svo dul, scm víða kemur fyrir, að þau þurfa nákvæmra skýringa við. En fyrir sannleika Krists orða ber oss að leggja alt í sölurnar, já, líf og blóð, of til þess kæmi, eins og hann gerði. En ef trú vor á málcfni ogsann- leika kristindómsins er dauð, þá hvílir á oss sú skylda, og sný ekki aftur mcð það, að vcra svo ærlegir, að afldæðast hempunni og þegja. Kristur verður, auk síns háleita Guðs- soncrnis, að standa fyrir vorum hugskotssjónum prestanna sem úniversal-maðurinn,*) algervisfyrirmyndin, sem hinn stóri etiski spámaður, sem hin lifandi sannleiksopinberun Guðs hei- laga vilja og hjálpræðisráðstafana hér á jörðunni fyrir mann- kynið. Sá, sem ekki hlýðir honum, hann brýtur Guðs vilja; sá, sem ckki fylgir honum, hann hrindir frá sér Guðs anda; sá, sem ekki skeytir um hann, sneiðir sig hjá Guði, gengur *) bið um, þó að cg viðhafi þctta orð, að taka okki orð niin svo, að eg sé að halda því fram, som nýevangelistarnir i Svi- þjóð og Noregi kenna, þvi að það er oinskonar únítarismi (sbr. Y. Itydbergs: Bibclns lara om Kristus).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.