Helgarpósturinn - 29.05.1986, Blaðsíða 6

Helgarpósturinn - 29.05.1986, Blaðsíða 6
5on Pétri Gudfinnssyni sjónvarps- stjóra mótmælabréf fyrir hönd Halldórs Laxness vegna breyt- nga, sem Hrafn Gunnlaugsson deildarstjóri gerði á sjónvarpsgerð Silfurtúng’sins, sem sýnt var á dögunum. Hrafn mun hafa stytt upphaflega sjónvarpsgerð án sam- ráðs við Halldór. . . M ■ W Wargir munu ósáttir við ráðningu félagsmálastjóra í Hafn- arfirði. Nýlega var Marta Berg- mann, félagsráðgjafi, ráðin í það starf til eins árs vegna fjarveru séra Braga Benediktssonar, félags- málastjóra. Umsækjendur um stöðuna voru fimm og ein umsókn barst of seint. Meðal umsækjenda voru mjög hæf- ir einstaklingar, sem höfðu langa starfsreynslu að baki. Umsækjendur voru m.a. Lárus Björnsson, Gunn- ar Klængur Gunnarsson, Hildur Torfadóttir og Gunnar Svein- björnsson, en umsókn Helga Wiium barst eftir að umsóknar- frestur var útrunninn. Félagsmálaráð er umsagnaraðili um þessa stöðuveitingu bæjar- stjórnar Hafnarfjarðar, en meiri- hluta ráðsins mun hafa þótt um- sækjendurnir of rauðleitir í stjórn- málaskoðunum til að treysta sér til þess að mæla með nokkrum þeirra. Málið var því afgreitt með fjórum atkvæðum gegn einu (atkvæði Al- þýðuflokksins) á þá lund, að eng- inn umsækjendanna yrði ráðinn." Nokkru síðar fékk Marta Bergmann stöðuna, en hún hefur mjög tak- markaða starfsreynslu sem félags- ráðgjafi, öfugt við a.m.k. tvo af formlegum umsækjendum. Þykir mönnum þar að auki hart að mann- eskja, sem ekki sótti um, skuli þó fá stöðuna... A Ómar Ragnarsson hafi verið skikkaður í hæfnispróf vegna flugs hans yfir Valsvellinum á dög- unuin hefur vakið athygli fyrir þær sakir einar að um Ómar Ragnarsson var að ræða. Það er alvanalegt að flugmenn séu kvaddir í hæfnispróf bæði bók- og verkleg og ekkert at- hugavert við það. Um er að ræða eitt atriði í öryggismálum flugsins. Ómar fer í hæfnisprófið í dag, fimmtudag, og mun þá málið verða úr sögunni og Ómar fær aftur að fljúga. . . FREE STYLE FORMSKi JM L'OREAL Já — nýja lagningarskúmið frá L'ORÉALf og hárgreiðslan verður leikur einn. ALÞÝÐU U BANDALAGIÐ VIÐ VUJUM: T Tverfastiórnir. Valddreifinguí borginni. ±J_ Opnumborgarkerfiðogafnemum einræði eins flokks. Embættismenn verði ráðnir til fjögurra ára í senn og þjóni borgarbúum - ekki Flokknum! • • Oflugt aðhald. Ekki fleiri Ölfusvötn- ekki fleiri Granda - ekki fleiri Hafskip. Zýðræðislega stjórn á fyrirtækjum j borgarinnar. Borgin á 77,5% í Granda hf., en borgarbúar og jafnvel borgarfulltrúar hafa engan aðgang að aðalfundi, rekstri eða reikningumfyrirtækisins. Opnum Granda! Veitum öllum flokkum og starfsmönnum aðildað stjórninni. rryggja hag aldraðra Reykvíkinga. Styttum biðlistana. Byggjum þjónustuíbúðir fyrir 600 einstaklinga á næsta kjörtímabili. Kaupum húsnæði strax og stofnum sambýli fyrir þá sem eru á götunni. Stóraukin heimilisaðstoð. Durt með lágu taxtana. 30 þúsund krónur á mánuði fyrir dagvinnu í Reykjavík. y|ðstoð við ný smáfyrirtæki. jTx Áhættulánasj óð og markaðsráðgj öf. Borgin stuðli að sjávareldi á Sundunum og úti í Flóa. Aukum fjölbreytni í atvinnulífinu - styrkjum hugbúnaðar- og hátækniiðnað. Opið til kL 4 laugardag rVer.«ö Þ" ao9«fö^b08t' Enginn korta- kostnaóur VISA Jón Loftsson hf. K- W w U- Lt Ui J Hringbraut 121 Simi 10600 6 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.