Helgarpósturinn - 29.05.1986, Blaðsíða 24

Helgarpósturinn - 29.05.1986, Blaðsíða 24
BRIDGE Gœtið þess, að misnota ekki trompin Trompið setur vissan blæ á ytri möguleika spiisins. Sorglegt er þó að fylgjast með, hve það er mis- notað í tíma og ótíma. Það er ein- mitt mælikvarði hvers og eins, hvernig hann hagnýtir sér þessi dýrmætu spil. Oftast á spilarinn nægjanleg tromp, sem orsaka það, að hann hefir vald á spilinu. Aftur á móti geta tromphundar andstæðing- anna verið alvarleg hótun gagn- vart háspilunum í hliðarlitunum. Að sjálfsögðu reynir spilarinn þvi að hirða öll tromp andstæðing- anna. Flestum okkar verður einmitt á sú yfirsjón, að vera of fljótir að hreinsa trompin. Þau hafa einmitt sinn ákveðna tilgang, sem verður að nota varlega og fara með á rétt- an hátt. Notkun þess er svo marg- breytileg, hvort maður tekur þau strax, víxltrompar eða þvingast til þess að trompa á einn eða annan hátt. Þau eru oftast afar vandmeðfar- in, sem kemur fram í óteljandi myndum. Stundum er nauðsyn- legt að gera ýmsa aðra hluti fyrst, áður en trompið er tekið. Við þurf- um t.d. að hreinsa einhvern hliðar- lit og nota trompið til þess. Það er svo ótal margt sem kemur til greina. Sem dæmi skulum við taka eftir- farandi spil: S G-4 H K-D-9-8-3 T Á-G L Á-8-6-5 S 7-5 S-6-2 H Á-10-6 H G-7-4 T D-9-5-3 T K-10-8-7-2 L K-10-9-3 L G-7 S Á-D-10-9-8-3 H 5-2 T 6-4 L D-4-2 norður 1 hj. suður 1 sp. 2 lauf 2 sp. 3 sp. 4 sp. Þeir þjást ekkert af minnimátt- arkennd, sem segja slíkar sagnir. En hvað um það, vestur lét tígul- þristinn. Suður tók með ás. Síðan svínaði hann tromp gosanum. Hann lét síðan spaða fjarkann og svínaði enn og hirti síðan spaða- kónginn með ásnum. í sjálfu sér er suður algjörlega búinn að tapa spilinu. Án þess að 'vita um legu spila andstæðing- anna og þar með að spilið er al- gjörlega glatað, lætur hann lítið hjarta. Vestur sá strax að hann hjálpaði suðri til þess að vinna spilið, ef hann tæki á hjarta ásinn og kastaði því sexinu, svo norður fékk slaginn á kónginn. Nú er suð- ur í vandræðum. Hvaða spil á hann að láta frá norðri, en lét samt tígulgosann. Austur tók á kónginn og spilaði laufagosa. Þessi árás hirti síðasta háspil norðurs. Eina von suðurs var að laufa kóngurinn felldi ásinn. Annars liggja hálitirnir svo vel, að enginn vandi var fyrir suður að ___vinna fimm slagi. Þegar hann hafði fengið öll hjörtun með því að svína spaðatí- unni og þegar það var allt komið .í hús, þá hreinsaði suður trompin og hélt áfram með hjarta. Þegar það var orðið frítt, þá losnaði hann við laufið í hjartað. GÁTAN Hvað er brosandi bóndi sem er að bregða búi líklegur til að kjósa um helgina? QiA ejeq Qecj jnuja>| t>j|oy ueAg LAUSN Á KROSSGÁTU - K • • fí - r S • - - 8 . 79 - J F 'f' L U S V i P U - ’fí - R £ r U R E r fí - /< 0 r R K • 0 R r / V R £ 5 R L L R p ■ /c R b K U K • L £ T / V 'o ff\ F £ L L n L m U » S r P 0 T U R D * H R K F\ u ú R n P. /? - 'O N / R r L 8 L E K / r K h N T U p • ú T /3 R N N > / tJ k 5 P n 3 • r R R N S K R H £ R / N N 2? R / * P R / j< • K p £ /y> R £> / P G • fí u R fí • / * R £ /< P\ ' 5 O ' L ’R r L R U s » '8 T / • N b • r 'n * V / T L. ft U s fí . S K o P / © fí N $ P / L p ■ r 'fí P ' u P n L. fí K R a N • • K y L F 1 N £ u P ' S /c R p / P fí /V H fí gmm) C—l r\ 0 5 Ær- RffíKVÚ Frrfln SfTUX -f 'o SLJ6BR FU6UHH rnrTm •f OR- L/tr/V KÉYfl 1 VíRDUR Feysx /NN HflNófí flflSHR flUDfl SvfíRR nn \ V CnD flflLfl RórflU FOKSK. F'UGL* VB/Gflíí l / \ WfíLLfíR GflLVRfl Ryendtu 'flrr ^ > ... J rs. ■ e/N- VKLálU NtVUR ~*JJ CZD , 'LJO 7- W^rT g-isl rnvit PÝPI - ~ ~ R ■ TARNOWSK! NY 6RÓWR LÖNfl TflKfí UrflKUfll SfímSr- LftSUN %B)HS * BRTiB SK/L Yfí&/ Sn/viT. BLÓrfl flrr ÖTUfíUR FflLm oiyfjfís 'ts Flosxfl KfíRLIHy flrr SKYlTD U/Yl FyfliR TÆ-Kt ÞÝFið FoR FflO/R. r) SX. ST. KflBB BL’on Rflus HVÆSIR A HEITI VoTfíH Fi?im r Sx'flH GLbfll Svcv/íz. v UR HVÍlVI ArtÞST- ÚT VOLfl VREPUR OHflpp. u N rífn.n íloFfl LflUGfl KflLL ■ BIRrfl ToroR STpRfl fluÞuts OTL/nri þvoi T UR PflUS SPoR á /V$ MU ve/sLfl STUTÐ flN LEIKUR bÚK/R VÖHNPi P'SK ! ÖLJÓTfl LflTfl /LLfl 'f) RÉIKtJ. GfíURfl SflLÞI í GRflTft 'OSKP) V/L>U 24 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.