Helgarpósturinn - 29.05.1986, Blaðsíða 30

Helgarpósturinn - 29.05.1986, Blaðsíða 30
LEIÐARVISIR HELGARINNAR SÝNINGAR ÁSGRlMSSAFN Opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- daga kl. 13.30-16. ÁSMUNDARSALUR v/Freyjugötu Norrænni sýningu í samvinnu myndlistar- manns og arkitekts lýkur I kvöld (fimmtud.) kl. 19. Opnað kl. 14. EDEN Hveragerði Magnús Gunnarsson sýnir 40 pastel- myndir til 1. júní. GALLERi GANGSKÖR Torfunni, Amtmannsstíg 1 Baltasar sýnir til 3. júní, opið kl. 12—18. GALLERl LANGBRÓK, TEXTÍLL Bókhlöðustig Opið 12—18 virka daga. HÁHOLT Hafnarfirði Kjarvalssýning daglega kl. 14—18. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún Picasso-sýning á vegum Listahátíðar og „Reykjavik i myndlist" — opnun á laugar- dag kl. 14. Opið kl. 14—22 alla daga. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR Hnitbjörgum við Njarðargötu Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarður safns- ins er opinn daglega kl. 10—17. LISTASAFN HÁSKÓLA ISLANDS í Odda, hugvísindahúsinu Til sýnis eru 90 verk safnsins, aðallega eftir yngri listamenn þjóðarinnar. Að- gangur ókeypis. LISTASAFN ISLANDS Sýning á Kjarvalsmyndum ( eigu Lista- safns Islands. Opið laugardag, sunnu- dag, þriðjudag og fimmtudag kl. 13.30— 16. Á sunnudag kl. 15 verður opn- uð yfirlitssýning á verkum Karls Kvaran. NORRÆNA HÚSIÐ Ole Kortzan sýnir silfur- og postulíns- muni, vefnað, vatnslitamyndir o.fl. kl. 14-19 til 10. júní. PÍTUBAR Hafnargötu 37 Keflavik Öskar Pðlsson sýnir olíumálverk kl. 11.30- 23.30 til 25. júnl. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR Handritasýning þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. VERKSTÆÐIÐ V Þingholtsstræti 28 Opið alla virka daga kl. 10—18 og laugar- daga 14—16. LEIKHÚS IÐNÓ Látbragðsleikur á Listahátfð miðvikud. 4. og fimmtud. 5. júní: Nola Rae og John Mouvat. Sýningarnar hefjast kl. 20.30. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Land míns föður i kvöld, föstud. og sunnud. kl. 20.30. Svartfugl eftir Gunnar Gunnarsson. Leikgerð: Bríet Héðinsdóttir. Laugardag kl. 20.30. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ I deiglunni eftir Arthur Miller ( þýðingu dr. Jakobs Benediktssonar. Kl. 20 föstud. og sunnud. Helgispjöll i kvöld og laugard. kl. 20. TÓNLIST BROADWAY Gunni Þórðar föstud. og laugard. með söngbókina. Herbie Hancock v/Listahátíðar fimmtud. 5. júníkl. 21. HÁSKÓLABlÓ Listahátíð: Sinfóniuhljómsveit islands, stjórnandi Jean-Pierre Jacquillat, einleik- ari á píanó Cecile Licad, laugard. kl. 17. NORRÆNA HÚSIÐ Kennarar v/Tónlistarskólann og Hamra- hliðarkórinn flytja verk eftir Jón Nordal á þriðjud. kl. 20.30. VIÐBURÐIR BROADWAY Listahátið: Flamenco-flokkur frá Spáni. Stjórnandi Janier Agra; sunnud. kl. 21.30. HLAÐVARPINN Vesturgötu 3 Bókakaffi: dagskrá um konur og bækur. Á hverjum degi kl. 16 og sögustund fyrir börn kl. 17.15, auk þess kvölddagskrá kl. 20.30. Stendur til 30. mai. Fimmtud. 29. maí kl. 20.30. Ljóðakvöld, íslenskar skáldkonur lesa úr verkum sínum: Vilborg Dagbjartsdóttir, Ingibjörg Haraldsdóttir, Nína Björk Árna- dóttir, Vigdís Grímsdóttir, Margrét Lóa Jónsdóttir og Elín Héðinsdóttir. Föstudagur 30. maí kl. 20.30. Kvöld tileinkað Jakobínu Sigurðardóttur. IÐNÓ Dagskrá kl. 16 um Doris Lessing rithöf- und, sem verður viðstödd og flytur jafn- framt fyrirlestur. K J ARVALSSTAÐIR Setning Listahátlðar 1986: m.a. afhendir Doris Lessing verðlaun í smásagnasam- keppni hátíðarinnar. KLÚBBUR LISTAHÁTÍÐAR Hótel Borg Starfræktur meðan á hátíð stendur alla daga: veitingar margskonar og sömuleið- is skemmtiatriði. KRAMHÚSIO Bergstaðastræti, sími 15103 Annan júni hefst tveggja vikna námskeið Adrienne Hawkins, dansara frá Boston. Hún kom, sá og sigraði hér síðastliðið sumar og enn á ný býðst áhugasömum byrjendum jafnt sem þaulæfðum dönsur- um að njóta krafta hennar. SÆDÝRASAFNIO Opið alla daga kl. 10—7. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Flamenco-flokkurinn frá Spáni dansar seinna sinni á vegum Listahátíðar. BÍÖIN ★ ★ ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góð ★ þolanleg O léleg AUSTURBÆJARBÍÓ Salur 1 Flóttalestin (Runaway Train) ★★★ Bandarisk, árgerð 1985. Leikstjóri Andrei Konchalovsky. Handrit byggist á sögu Akira Kurosawa. Aðalleikarar: John Voight, Eric Roberts, Rebecca De Morray. Meitluð túlkun helstu leikara — Voight hreinn og beinn viðbjóður — á mestan þátt I að gera þessa kvikmynd sterka. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Satur 2 Elskhugar Marfu (Maria's Lovers) ★★ Framleiðendur: Golan & Globus. Leik- stjórn og handrit: Andrei Konchalovsky. Kvikmyndun: Juan Ruiz Ancia. Tónlist: Gary S. Renal. Aðalleikarar: John Savage, Nastassia Kinski, Robert Mitchum og Keith Carradine. Að mörgu leyti sterk saga, en risið vantar í myndina, kvikmynda- og líffræðilega. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Á bláþræði (Tightrope) Spennumynd með Clint Eastwood. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BÍÓHÖLLIN Salur 1 Út og suður f Beverly Hills (Down and Out in Beverly Hills) Gamanmynd með Nick Nolte, Richard Dreyfus, Bette Midler og Little Richard. Leikstjóri: Paul Mazursky. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Hefðarkettir (Aristocats) Sýnd kl. 3 um helgina. Salur 2 Læknaskólinn (Bad Medicine) Grinmynd. Aðalhlutverk: Steve Gutten- berg (Bolice Academy), Alan Arkin (The In-Laws), Julie Hagerty (Airplane), Curtis Hagerty (Revenge of the Nerds). Leik- stjóri: Harvey Miller. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 (og kl. 3 um helg- ina). Hækkað verð. Salur 3 Einherjinn (Commando) ★★ Bandarlsk. Árgerð 1985. Leikstjórn: Mark L. Lester. Aðalhlutverk: Arnold Schwarz- enegger, Rae Dawn Chong, Dan Hedaya, Vernon Wells, James Olson, Alyssa Milano. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Pétur Pan Sýnd kl. 3 laugard. og mánud. Salur 4 Nílargimsteinninn (Jewel of the Nile) ★★ Bandarfsk. Árgerð 1985. Framleiðandi: Michael Douglas. Leikstjórn: Lewis Teague. Tónlist: Jack Nitzsche. Aðalhlut- verk: Michael Douglas, Kathleen Turner, Danny DeVito, Spiros Foces, Avner Eisen- berg, Paul Davis Magid o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 (og 3 laugard. og . mánud.) Hrói höttur Sýnd kl. 3 um helgina. Salur 5 Rocky IV ★★ Bandarfsk. Árgerð 1985. Leikstjóri: Sylv- ester Stallona Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Gosi Sýnd kl. 3 um helgina. HÁSKÓLABlÓ Ljúfir draumar (Sweet Dreams) ★★ Sjá Listapóst. Ævi kántrýsöngkonunnar Pasty Cline, og meinleg örlög hennar. Aðalhlutverk leikur Jessica Lange, sem var útnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn f þessari mynd, ásamt Ed Harris. Leikstjóri: Karel Reisz. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 12 ára. LAUGARÁSBlÓ Salur A Það var þá, þetta er núna (That was then, this is now) ★★ Leikstjórn Christopher Cain. Aðalhlut- verk: Emilio Estevez, Craig Sheffer, Larry B. Scott, Kim Delany, Frank Howard, Barbara Babcock o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Jörð f Afríku (Out of Africa) ★★ Bandarísk. Árgerð 1985. Framleiðandi/leikstjórn: Sidney Pollack. Handrit: Kurt Luedke. Tónlist:.John Barry. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Robert Red- ford, Klaus Maria Brandauer o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. Sýnd kl. 5 og 9. Salur C Ronja ræningjadóttir Ævintýramynd eftir sögu Astrid Lind- gren. Islenskt tal. Verð 190 kr. Sýnd kl. 4.30. Jörð f Afrfku Sýnd kl. 7. Aftur til framtíðar (Back to the Future) ★★★ Framleiðendur: Bob Gale og Neil Canton á vegum Stevens Spielbergs. Leikstjórn: Robert Zermeskis. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Christopher Lloyd, Lea Thomp- son, Crispin Glover o.fl. Fyrsta flokks afþreyingarmynd. Sýnd kl. 10. REGNBOGINN I hefndarhug (Mission Kill) Spennumynd um vopnasmygl og skæru- liða í Suður-Amerfku, með Robert Ginty, Merete Van Kamp og Cameron Mitchell. Leikstjóri: David Winters. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Stefnumótið (The Appointment) Dularfull spenna... með Edward Wood- ward, Jane Merron og Samönthu Wey- son. Leikstjóri: Lindsey C. Vickers. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Með lífið f lúkunum ★★ (The Ultimate Solution of Grace Quigley) Bandarísk: Árgerð 1985. Leikstjóri An- thony Harvey. Aðalleikarar: Katharine Hepburn og Nick Nolte. Smellin framanaf, en endist illa. En Katha- rine Hepburn leikur vel og er skemmt myndina á enda. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Sumarfrfið Gamanmynd um hrakfallabálk í sumar- fríi. Leikstjóri: Carl Reiner. Aðalhlutverk: John Candy, Richard Cenna. Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15. Musteri óttans (Young Sherlock Holmes — Pyramid of Fear) ★★ Bandarísk. Árgerð 1985. Framleiðandi: Steven Spielberg. Leikstjórn: Barry Levin- son. Aðalhlutverk: Nicholas Rowe, Alan Cox, Sophie Waed, Anthony Higgins, Susan Fleetwood, Freddie Jones o.fl. Hreint ekki svo slök afþreying. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Vordagar með Tati Playtime er fyrsta myndin af fjórum sem bfóið sýnir á Tatifestivali sfnu. Sýnd kl. 9 og 11.15. Og skipið siglir (E la nave va) ★★★★ itölsk/frönsk: Árgerð 1983. Leikstjórn og handrit (með Tomino Guerra) Federico Fellini. Aðalhlutverk: Freddie Jones, Bar- bara Jefford, Victor Fbletti, Pina Bousch o.fl. Stórbrotin mynd. Sýnd kl. 9. STJÖRNUBiÓ Salur A Agnes barn Guðs ★★ Sjá Listapóst. Með Jane Fonda, Anne Bancroft og Meg Tilly. Leikstjórn: Norman Javison og Sven Nykvist kvikmyndatökumaður. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 og kl. 3 um helgina. Salur B Harðjaxlar í hasarleik (Miami Supercops) Með Trinity-bræðrunum Bud Spencer og Terence Hill. Sýnd kl. 5 (Ifka 3 um helgina). Eins og skepnan deyr ★★★ Leikstjórn og handrit: Hilmar Oddsson. Kvikmyndun: Sigurður Sverrir Pálsson og Þórarinn Guðnason. Hljóð: Gunnar Smári Helgason og Kristín Erna Arnardóttir. Tónlist: Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson, Hilmar Oddsson og Mozart. Leikmynd: Þorgeir Gunnarsson. Búningar: Hulda Kristfn Magnúsdóttir. Aðalleikarar: Edda Heiðrún Backman, Þröstur Leó Gunnars- son og Jóhann Sigurðarson. Sjarmi þessa verks felst einkanlega í tveimur þáttum; töku og leik, en að hand- ritinu má ýmislegt finna. Hilmar Oddsson má samt vel við una. Þessi fyrsta kvik- mynd hans er góð. Sýnd kl. 7. Skörðótta hnffsblaðið (Jagged Edge) ★★ Bandarísk. Árgerð 1985. Leikstjórn: Ric- hard Marquand. Tónlist: John Barry. Að- alhlutverk: Jeff Bridges, Glenn Close, Peter Coyote, Robert Loggia, John Dehn- er, Ben Hammer afl. Ágæt hrollvekja, með eindæmum fag- mannlega unnin. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Neðanjarðarstöðin (Subway) ★★ Frönsk. Árgerð: 1985. Leikstjórn: Luc Besson. Aðalhlutverk: Christopher Lamb- ert, Isabelle Adjani, Richard Bohringer, Michel Galabru, Jean-Hugues Anglade, Jean-Pierre Baeri o.fl. Brestir f handriti, en prýðisgóð afþreying fransks 26 ára leikstjóra, sem Stjörnubíó á þakkir skildar fyrir að sýna. Sýnd kl. 11. Bjartar nætur (White Nights) Með ballettdansaranum Barysnikof o.fl. byrjar á sunnudag í Sal A. Phil Collins o.fl. flytja músikina. TÓNABfÓ Salvador ★★★ Bandarfsk. Árgerð 1985. Leikstjórn: Oliv- er Stone. Aðalhlutverk: James Woods, Jim Belushi, John Savage, Michael Murphy, Cindy Gibb o.fl. Gott verk, en viðbjóðurinn of taumlaus á köflum. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. 30 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.