Helgarpósturinn - 29.05.1986, Blaðsíða 7
„VIÐKVÆMUSTU" SKJÖLIN VORU í SÉRSTAKRI VÖRSLU
HELGA MAGNÚSSONAR, ENDURSKOÐANDA HAFSKIPS
NAFN ALBERTS GUÐMUNDSSONAR HEFUR VERIÐ NEFNT VIÐ
YFIRHEYRSLUR HJÁ RLR OG VIÐ RANNSÓKN SKIPTARÁÐENDA
Á skrifstofu Helga Magnússonar, löggilts endurskodanda Hafskips sem uar, voru geymd ýmiss konar gögn
og upplýsingar, sem allajafna heföu átt heima á meðal venjulegra bókhaldsgagna fyrirtœkisins. Svo var ekki
og leikur ná grunur á um aö þarna sé aö finna einn lykilinn aö þeirri leiö, sem Hafskipsmenn eru grunaöir um
aö hafa farið til þess að beina fjármunum frá fyrirtœkinu inn á „huldureikningana“ í Útvegsbankanum, sem
skráðir voru á Hafskip og jafnframt á nöfn þeirra Björgólfs Guðmundssonar, Ragnars Kjartanssonar og Páls
Braga Kristjónssonar.
„Huldureikningarnir“ voru notaðir í einkaþágu en einnig voru skrifaðar handhafaávísanir át afþeim til vild-
arviðskiptavina fyrirtœkisins. Pessar ávísanir voru ekki stimplaöar með stimpli Hafskips hf.
Helgarpósturinn hefur dœmi um skjöl, sem báið er aö leita dauðaleit að í marga mánuði ná, sem ættu að
sýna greiðslu frá fyrirtæki hér í bœnum upp á 800 þásund krónur til Hafskips. Pessi gögn höfðu ekki fundizt
síðast, þegar við könnuðum málið, og telja fróðir menn, að þessi gögn séu eitt dœmið um pappíra, sem fóru
framhjá bókhaldi Hafskips og þessar 800 þásund krónur runnið át ár fyrirtœkinu þegjandi og hljóðalaust.
I þessu húsi við Síðu-
múla hefur Helgi
Magnússon endur-
skoðandi Hafskips
skrifstofur. Eins og sjá
má er Vikan þarna til
húsa. Útgáfustjóri er
Sveinn R. Eyjólfsson,
sem átti sæti í stjórn
Hafskips.
Talið er, að þetta sé eitt dæmi um
pappíra sem hurfu og lentu t.d. í
möppu Helga Magnússonar.
Aðallega er talið, að fjármunir
hafi runnið út úr Hafskipi í sam-
bandi við tjónagreiðslur. Þegar sam-
keppnin á milli skipafélaganna var
sem hörðust, einkum Hafskips og
Eimskips, var það ekki venjan að
tryggja varninginn og frekar tekin
áhætta á, að engin stórtjón yrðu.
Undir hatti tjónagreiðslnanna og
uppgjörs tjóna er talið, að gífurlegir
fjármunir hafi horfið út úr fyrirtæk-
inu.
Helgarpósturinn hefur heimildir
fyrir því, að við rannsókn skiptaráð-
enda á Hafskipsmálinu hafi m.a.
verið kannað rækilega hvort fjár-
munir fyrirtækisins hafi runnið að
einhverju leyti með ólöglegum
hætti til stórra hluthafa í fyrirtæk-
inu, öflugra viðskiptavina og núver-
andi og fyrrverandi stjórnarmanna
auk vildarvina forsvarsmanna þess.
Meðal annars var kannað hvort Al-
bert Guðmundsson iðnaðarráð-
herra, fv. stjórnarformaður og fv.
formaður bankaráðs Útvegsbank-
ans, hefði fengið fjármuni frá Haf-
leftir Halldór Halldórsson