Helgarpósturinn - 29.05.1986, Blaðsíða 27

Helgarpósturinn - 29.05.1986, Blaðsíða 27
ÞÆR 10 BESTU Þær tíu bestu. Laxveiðiár er erf- itt að flokka eftir gæðum. Veiði- leyfi eru tvímælalaust dýrust í Laxá í Asum en þar eru aðeins seld leyfi fyrir tvær stangir. Veiði- vonin er talin eitthvað minni í Laxá í Aðaldal en þar eru leyfðar 19 stangir. Veiðileyfin hafa hækk- að mjög mikið í verði frá því sem var fyrir um 15 árum. Flóðbylgja erlendra veiðimanna skall á um og fyrir 1970 þannig að veiðileyfin hækkuðu í verði, víðast hvar er sérstakur útlendingatími í ánum um miðbik sumarsins þegar veiðin er hvað mest. Útlendingarnir veiða eingöngu á fiugu og eftir að þeir fara er Islendingum sleppt í árnar að nýju. En verðið hefur haldið áfram að hækka. Veiðileyf- in í eftirtaldar ár eru í ár seld á 300% til 500% hærra verði en þau voru árið 1983. Hækkun láns- kjaravísitölu á sama tíma nemur 220%. Á Verð veiðileyfa Laxá í Kjós. 6.000-25.000 Norðurá 4.000-18.000 Þverá 4.000-19.000 Laxá í Dölum 5.000-20.000 Miðfjarðará 6.000-20.700 Vatnsdalsá 3.500-21.000 Víðidalsá og Fitjá 20.000 dýrast Laxá í Ásum 15.000-35.000 Laxá í Aðaldal 1.000-13.500 Hofsá í Vopnafirði 3.300-11.400 Ánum er raðað upp í landfræði- lega röð. Fleiri en einn af heimild- armönnum HP töldu að þetta væru 10 bestu árnar. Haffjarðará og Hítará eru nærri því að komast í hópinn. Upplýsingar um verð veiðileyfa eru fengnar úr töflu sem Gunnar Bender ritstjóri Sport- veiðiblaðsins hefur tekið saman. LEPHONE OGEUKOCARD ADSTOÐAR HENDIMG ÓHAPP ERLENDIS Kreditkort hf. Ármúla 28 l//ð starfrækjum neyðarsíma hér heima, einhum fyrir þá sem tala eHHert erlent tungumál. Meginmálið er þó að wið höfum tryggt Eurocard Horthöfum þjónustu hins alþjóðlega aðstoðarfyrirtæHis GE5A, hendi þá alwarlegt óhapp á ferð erlendis. Allir Horthafar fá sérstaHt spjald með neyðarnúmerum sem gilda hwarwetna í heiminum. Með einu símtali geta þeir beðið um: tlauðsynlegar upplýsingar um viðbrögð v/ð óvæntum vanda, td. tapl ferðaskilríkja. Ókeypis flutnlng slasaðs korthafa á sjúkrahús. Fjárhagsaðstoð, t.d. vegna óvæntrar sjúkrahúslegu. Lögfræðiaðstoð, verði skyndilega þörf á henni. Ókeypis farseðia heim, í stað seðla sem ógildast, t.d. vegna slyss. Ókeypis heimsókn að heiman, sé korthafi óvænt lagður inn á spítala erlendis í lOdaga eða lengur. AuH þessa geta Eurocard Horthafar notið 5ly5aábyrgðar ferða- langa. Bætur geta numið allt að U5D ÍOO.OOO, samHwæmt sHilmálum þar um. Aðgangur að allri þessari þjónustu er ókeypis, sértu Eurocard korthafi. Þú getur fræðst nánar um hana af upplýsinga- bæklingnum: „Hendi þig slys erlendis". Hann fæst hjá okkur, í Útwegsbankanum, Werzlunarbankanum og Sparisjóði wélstjóra. q|—————- _|-jJ STÓRBÓK ~ .VEQLEQ .. STUDENTSGJOF Það er vandalaust að velja stúdentsgjöfina í ár „STÓRBÓK" ÞÓRBERQS Nokkur helstu meistaraverk Þórbergs Þórðarsonar í einni bók: BRÉF TfL LÁRU SÁLMURjnn UM BLÓMIÐ VIÐFJARÐARUUDRIN EIHUM KEHHT - ÖÐRUM BEHT Fjórar perlur íslenskra bókmennta í einu bindi - á verði einnar Fæst í bókaverslunum um allt land Mál og menning HELGARPÓSTURINN 27

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.