Helgarpósturinn - 29.05.1986, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 29.05.1986, Blaðsíða 19
■ öluverð óánægja virðist ríkja meðal fólks, sem var fljótt til að kaupa miða á tónleika Dave Bru- becks á Listahátíð, og höfum við á HP fengið nokkrar símhringingar af þeim sökum. Þegar keyptir voru miðar á 1200 krónur stykkið á skrif- stofu Listahátíðar, var fólki sagt að panta borð með því að hringja á veitingahúsið Broadway, þar sem tónleikarnir yrðu haldnir. Það gleymdist hins vegar að tjá fólki að það neyddist til þess að snæða mat fyrir aðrar 1200 krónur á mann, ef það vildi fá sæti frátekin á Broad- way. Þessar fréttir komu mörgum á óvart og þótti þeim hinum sömu þá sem um hálfgerð svik væri að ræða. Nú hefur Listahátíð sent tilkynningu til fjölmiðla til þess að ítreka að mið- arnir, sem seldir eru á skrifstofunni, eru í raun og veru einungis miðar í „stæði". Hvítflibbadjass eru menn farnir að tala um. . . SALIR Fyrir t.d. Ættarmót Stúdentsveislur Brúðkaup Afmæli Erfidrykkju Ráðstefnur Fundarhöld Framreiðslumaður: Pétur Sturluson RISIÐ Veislu- og fundarsalir Hverfisgötu 105 Símar 29670 - 22781 ERFRAMTlÐIN Nú bjóðum við þak og veggklæðningar úr stáli með inn- brenndum litum, hvítt, brúnt, rautt, grátt blátt og svart. Plötumar eru 1.07 m á breidd. Lengd að óskum kaupanda allt að 10 m. klæðningarbreidd er 1 m. Klæðningsstálið er auðvelt í uppsetningu og hefur viðurkennda yfir- borðsáferð. Við afgreiðum alla fylgihluti t.d. við glugga, hurðir, horn, enda- samskeyti og kyli á þök. Afgreiðum pantanir á 2 dögum. Verðið er með því ódýrasta sem þekkist á þessu sviði. Leitið nánari upplýsinga í síma 33331. RR BYGGINGAVÖKUR HE SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331. .v.v ::••• /#:::•* V::;/«* Eden-Borg „ FJÖLSKYLDUSKEMMTUN W NÝKAFFITERÍAÁSVÆÐINU VERIÐ VELKOMIN Óvæntar uppákomur alla daga Opið frá 2—10 virka daga laugardaga og sunnudaga 12—10 HELGARPÖSTURINN 19

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.