Helgarpósturinn - 29.05.1986, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 29.05.1986, Blaðsíða 21
unum í höfuðborginni. Byrjaði á besta vini Dags, Tímanum en þar var Degi alltaf hent. Mogga, DV, Þjóðvilja og meira að segja fjór- blöðungnum Alþýðublaðinu var aftur á móti haldið vandlega til haga. Sama sagan var hér á HP. Morgunblaðið hafði ekki séð ástæðu til að halda upp á litla bróð- urinn og síðast var að reyna Þjóðvilj- ann. Þar er Degi safnað og komm- arnir eru líklegast þeir einu sem hafa viðurkennt þennan norð- lenska Dag sem dagblað. Að vísu var ekki byrjað að halda málgagni norðlenskra framsóknarmanna til haga þar fyrr en fyrir u.þ.b. einum mánuði. . . Símanúmer okkar er að er erfitt að vera yngstur og minnstur í þessari veröld. Þegar svo við bætist að tilheyra þeim minnihluta sem býr utan höfuðborg- arsvæðisins er síst von á góðu. Á dögunum réðust framsóknarmenn á Akureyri í það að breyta lands- byggðarpósti sínum Degi í dagblað. A dagblöðunum hér í Reykjavík hef- ur lengi viðgengist að líma inn í möppu öll hin dagblöðin. Því var það þegar kunningja HP var bent á merkilega grein í mánaðargömlum Degi að hann hélt nú að auðsótt yrði að fletta slíku upp hjá stóru systkin- þotufluxji h£ Grandagarði 1 b, Reykjavík Með vænni sneið af SS-álej breytir þú venjulegu brauði í ósvikið sælgæti mk ■inir sterkefnuðu fyfsalar landsins gera það ekki endasleppt. Nú heyrir Helgarpósturinn að Inn- kaupasamband apótekara, Pharm- aco sé að kaupa meirihlutann í vá- tryggingafélaginu Reykvískri end- urtryggingu. Pharmaco mun vera að kaupa hlut tveggja af þremur stjórnarmönnum RE, en þeir eru Aleggið frá Sláturfélaginu er ótrúlega fjölbreytt. Við framleiðum 17 tegundir af bragðgóðu, fitulitlu brauðáleggi úr besta fáanlegu hráefni. Allar matvörur Sláturfélagsins eru framleiddar með nýtísku tækjabúnaði undir ströngu gæðaeftirliti fagmanna. Umbúðirnar eru líka eins vandaðar og kostur er — það tryggir hámarks geymsluþol. Við kynnum hér nokkrar vinsælustu tegundirnar: Spægipylsan okkar var upphaflega gerð eftir danskri uppskrift fyrir meira en hálfri öld. Hún hefúr síðan stöðugt verið þróuð og aðlöguð smekk neytenda hvetju sinni. Reykt beikonskinka er nýjung frá SS sem vakið hefur verðskuldaða athygli. Hún er löguð úr fituhreinsuðum svínasíðum. Sérlega bragðgóð. engir aðrir en Ragnar Kjartans- son og Björgólfur Guðmunds- son, sem nú eru í vörslum RLR í rannsókn vegna meintra auðgunar- brota í Hafskipsmálinu. Það er kannski við hæfi að lyfsalarnir hasli sér völl í slysa- og sjúkratryggingum og taki við skipatryggingunum af Hafskips-bræðrunum... r viðskiptalífinu á bílamark- aðinum hefur okkur borist sú flugu- fregn að Skoda-umboðið Jöfur h/f sé um þessar mundir að ganga frá kaupum á Peugeot-umboðinu Hafrafelli h/f. Uppgangur Jöfurs hefur verið talsverður undanfarin ár og umboðið með auk Skoda, Chrysler og Alfa Romeo, hjólbarða- tegundirnar Firestone, Copper og Barum. Með kaupunum bætast síð- an við Peugeot og Talbot bifreiðir og Kleber hjólbarðar, ef heimildir okk- ar reynast réttar.. . Rúllupylsan er framleidd samkvæmt ævagamalli íslenskri hefð og hefúr verið óbreytt í áraraðir. Sívinsæl í ferðanestið. Malakoff er ódýr og fitulítil pylsa sem við höfum framleitt lengi við miklar vinsældir. Tilvalin í —skólanestið. ■^rýningin Matarlist ’86 var haldin í Laugardalshöllinni um daginn, eins og tæpast hefur farið framhjá nokkrum manni. Nemend- ur Hótel- og veitingaskólans stóðu fyrir sýningunni af miklum myndarskap, en til hafði staðið að Kaupstefnan Reykjavík hf. ætti þarna einnig hlut að máli. Þegar undirbúningurinn var eitthvað á veg kominn, kom hins vegar upp mikil óánægja í undirbúningshópn- um með afskipti aðila frá Kaupstefn- unni. Það varð úr að samningnum við fyrirtækið'var rift, ,,til þess að við fengjum vinnufrið", eins og einn aðstandandi sýningarinnar orðaði það. Þetta fékkst þó ekki í gegn, nema með því móti að lofa Kaup- stefnumönnum 900 þúsundum króna fyrir að hverfa af vettvangi. Greiðsla hefur enn ekki farið fram, því undirbúningshópurinn tel- ur viðsemjendur sína ekki hafa upp- fyllt öll skilyrði-eamningsins. . . Lamba- og svínaskinkurnar okkar eru einnig unnar úr völdum fitulausum vöðvum. Þær eru bæði frábærar sem brauðálegg og til steikingar a pönnu. Dallaspylsa heitir nýjasta áleggið okkar. Hún hefur fengið mjög góðar undirtektir enda löguð eftir geysivinsælli þýskri uppskrift. Frísklegt kryddbragðið kitlar vandlátustu bragðlaukana. Hangiáleggið frá SS er unnið úr sérvöldum, fituhreinsuðum vöðvum. í það fara engin fyllingar- eða þyngingarefni. Sígilt álegg sem alltaf er jcifn vinsælt. SUÐURLANDS SLATURFELAG HELGARPÓSTURINN 21

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.