Helgarpósturinn - 29.05.1986, Blaðsíða 17
M€NU
Forréttir
Rjómalögud skelfisksúpa.
■ Cream of shellfish soup
Kr. 340,-
Fiskréttir
Steikt lúdukótiletta meö skelfiski og bakaöri
kartöflu
Coated halibut steaks with shellfish and baked potatoes
Kr. 570,-
Kjötréttir
Njótiö góöra veitinga í sögulegu umhverfi
Nautalundir með brie osti, rósapipar og kartöflum
Tenderloin steak with brie cheese and potatoes
Kr. 910,-
Eftirréttir
Eplaundur meö heitri ávaxtasósu
Apples with hot fruit sauce
Kr. 210,-
Sýnishorn af matseðli
Opid
allan daginn
frá
kl. 11.30
^7A. Hansen )
Vesturgötu 4 - Hafnarfirði
Slmar 651130 - 651693
Padova
Til Verona Vicenza Feneyjai
I um Vi klst. akstur. Iy\ i
Mantova
Til Padova um 1 klst. akstj
Til Feneyja um V/í klst^
\ Til Florenz um 4 klst^r
Floren;
be
SUMARIBUÐIRNAR
okkar viö hið undurfagra GARDAVATN á
ÍTALÍU eru í algjörum sérflokki og staðsetning þeirra i
bænum DESENZANO á besta stað við suðurenda vatns-
ins skapa óteljandi skemmtilega möguleika.
VERÐ FRA KR. 28.200. — 3 VIKUR
Ef þú vilt mikla og stórkostlega náttúrufegurð í skjóli ítölsku Alpanna og útsýni út
yfir stærsta og fegursta stööuvatn Ítalíu, kyrrð og ró og alveg örugga sólardaga,
þá er þetta staðurinn fyrir þig.
Boðið er upp á skoðunarferðir, t.d. til VERONA, skoðun listaverka FLORENS-
BORGAR og FENEYJA eða ferð til INNSBRUCK í AUSTURRÍKI og svo mætti
lengi telja. Möguleikarnir eru of margir til þess að telja þá upp hér.
Fyrir þá sem vilja líf og fjör, er allt mögulegt til skemmtunar á næsta leiti svo sem
CANEVA-vatnsleikvöllurinn og GARDALAND einn stærsti skemmtigarður
ÍTALÍU í sannkölluðum DISNEY-land TÍVOLÍ stíl, einnig SAFARI-garður með
villtum dýrum o.m.m.fl. Öll aðstaða til sunds, sólbaða og seglbrettasiglinga er hin
ákjósanlegasta. Góðir og ódýrir veitingastaðir eru á hverju strái og að sjálfsögðu
diskótek. |
GARDAVATNSFERÐIR OKKAR HEFJAST:
10. júní 1. júlí 22. júlí 12.ágúst
3 vikur 3 vikur 3 vikur 3 vikur
t^oCaT^
nnnsbruck um 3V2
L , s/'N"- v BoízanoiB^|^_
W. /ÁÍRQVeretof ‘ -
'*' VrTren*^ ^
__/♦ J r r'
1W
Bergamo X GARDAVATN
^ <T
Milano
DESENZANO
Til Milano um Vh klst.
akstur.
Til Genova um 3 klst.
ÞESSAR MYNDIR TALA
SINU MALI
-S-,
I sumar bjóöum við dvöl á nýjum staö í
bænum DESENZANO í ennþá skemmti-
legri íbúðum en áður. Unnendur sumar-
húsa norðar í Evrópu kunna sannarlega
að meta aðstöðuna hér í þessum íbúðum
sem við höfum valið.
Af þeim mörgu fallegu stöðum sem
ÍTALÍA hefur upp á að bjóða er
GARDAVATN ( algjörum sérflokki. Þetta
stærsta og fegursta vatn ÍTALÍU,
370 km 2 er meira en fjórum sinnum
stærra en Þingvallavatn. Öllum verður
ógleymanleg skemmtisigling með við-
komu á fjölda staöa meðfram ströndinni
eða stórkostleg bílferð eftir hinni við-
frægu GARDESANA útsýnishring-
braut sem opnuð var 1931 umhverfis
vatnið. Þess má geta að GARDAVATN
hefur orðið íslenskum skáldum yrkis-
efni, eins og Jóhanni Sigurjónssyni og
Gísla Ásmundssyni.
FERÐASKRIFSTOFAN
ymTerra
SIMI 297 40
OG 62 17 40
LAUGAVEGI 28 101 REYKJAVIK
STAÐFESTINGARGJALD MA AÐ SJALFSOGÐU GREIÐA MEÐ VISA EÐA EURO.
HELGARPÓSTURINN 17