Helgarpósturinn - 23.10.1986, Síða 11

Helgarpósturinn - 23.10.1986, Síða 11
Alþingis að frægustu vinir á Isiandi féllust í faðma eftir að nokkur vík hafði verið milli þeirra um hríð. Það var Guðmundur J. Guðmundsson sem faðmaði Albert Guðmunds- son og óskaði honum til hamingju með sigurinn í prófkjörinu um helg- ina. Þeir slitu vináttu sinni frammi fyrir alþjóð með bréfaskiptum sl. sumar. Þá sendi Guðmundur Albert ávísun með ummælum í bréfi um að hann hafi ekki vitað að féð væri illa fengið þegar Albert fékk honum stóra fúlgu til Floridaferðar. Albert svaraði með öðru bréfi og kvað Guðmund vel hafa vitað að sameig- inlegur vinur þeirra beggja, Björg- ólfur Guðmundsson, fyrrum for- stjóri Hafskips, hefði tekið það að sér að safna saman fénu. Þarmeð urðu vinslit þeirra félaga. Nú hefur sumsé vináttan að öllum líkindum verið endurnýjuð með faðmlaginu þétta. . . A Bíibeltin hafa bjargað d"'rt" VIÐ BJÖÐUM VANDAÐAR INNRÍTTINGAR Á HAGSTÆÐU VERÐI Vinsamlegast athugiö ab pantanir til afgreibslu fyrir jól þurfa ad berast okkur fyrir mánabamótin október — nóvember. Opib laugardag kl. 10—16. DKE-HERNING NÝTJ OG, GIÆSILEGT HOTEL A SELFOSSI Gisting í 20 herbergjum. Glæsilegir samkomu- og ráðstefnusalir á annari hæð fyrir allt að 400 manns í sæti. Allar veitingar, fyrsta flokks matur í veitingabúð á 1. hæð. í hótelinu eru snyrtistofa og snyrtivöruverslun, hárgreiðslustofa, gleraugnaverslun, minja- gripaverslun og umferðamiðstöð. Við gerum okkar ýtrasta til að uppfylla allar þínar óskir. Við sjáum um fundi og ráðstefnur fyrir þig. Allt I einum pakka - ferðir til og frá Selfossi (leigubílar/ langferðabílár) fundaaðstaóa, veitingar og gisting. Vertu velkominn á Selfoss í vinarlegt umhverfi! kóPe/ SELFOSS EYRAVEGI 2, 800 SELFOSSI, SÍMI 99 2500 HELGARPÓSTURINN 11

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.