Helgarpósturinn - 12.03.1987, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 12.03.1987, Blaðsíða 22
ÞESSIR MÆIIU HP VIÐ OPNUN Á MYNDLISTARSÝNINGU SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR í GALLERÍ SVART Á HVÍTU Örn Þorsteinsson myndlistarmaður á tali við Leif Breiðfjörð glerlistamann. Milli þeirra stendur Sigríður Jóhannsdóttir, kona Leifs — og tekur strákana greinilega ekki mjög alvarlega. Dr. Selma Jónsdóttir listfræðingur laeðir skoðun að Magnúsi Tómassyni myndlist- armanni, sem þarna er klæddur flug- mannastakk, kannski hugarflugmanna- stakk... Drengurinn með röntgenaugun kastar sjónum á verkin í Gallerf Svart á hvftu. Með Sigurjóni Birgi Sigurðssyni á mynd- inni er unnusta hans, Ragna Sigurðar- dóttir myndlistarkona. Mikill fjöldi manna var viö opnun á myndlistarsýningu Siguröar Guömunds- sonar í Gallerí Svart á hvítu viö Oöinstorg undir lok síöustu viku. Margir höföu reyndar á oröi aö fjöldinn vœri langtum meiri en almennt þekktist viö opnanir sýninga í Reykjavík og vildu sumpart kenna miklu félagslyndi ís- lendinga um.... Út- lendingurinn í Hol- landi kippti sér ann- ars ekkert upp viö margmenniö, minn- ugur oröa sinna úr opnuviötali HP í síö- ustu viku: „Lófatak og lof munar litlu fyrir mig. Listamenn sem höföa mest til mín eru þeir sem húa til list fyrir sjálfa sig en ekki til aö fá samsvörun hjá ööru fólki. Þetta er eintal viö lífiö sem er skráö í listaverk- inu...“ Myndlistarmaðurinn Siguröur Guðmundsson frakkaklæddur I rökræðum við nafna sinn og frænda sem augsýnilega er mikið niöri fyrir. Dr. Selma Jónsdóttir, forstöðumaður Listasafns Islands, horfir kímin á. Smartmyndir. Magnús Pálsson myndlistarmaður og myndlistarkennari ( þann mund að skála við Guðrúnu Auðunsdóttur textíllista- konu. Daði Guðbjörnsson myndlistarmaður og Björn Roth dreypa á veigum hússins. ,,Já, svona fer maðurinn þá að þessu," er Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndagerðar- maður sjálfsagt að hugsa á þessu augna- bliki sem hann mænir út eitt verka Út- lendingsins f Hollandi. List- og læknisfræði eiga sjálfsagt margt sameiginlegt þegar að er gáði Anna Þórisdótt- ir læknir og Halldór Björn Runólfsson listfræðingur spá í það. Þeir höfðu meiri áhuga á verkunum á staðnum en fólkinu, Helgi Þorgils Frið- jónsson og Páll Magnússon myndlistar- menn, báðir mjög frakkaklæddir. 13 im n AARSTILBOÐ -------------------------------------------- 20" ITT litasjónvarpstæki. ITT FYLGIR EKKI TÆKNINNI - Frábært verð, 33.780,- kr. ITT LEIÐIR TÆKNINA. Umboðsmenn um land allt. Skipholti 7 - Símar 20080 og 26800. 4= 22 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.