Helgarpósturinn - 12.03.1987, Blaðsíða 42

Helgarpósturinn - 12.03.1987, Blaðsíða 42
HELGARDAGSKRÁIN Föstudagur 13. mars 18.00 Nilli Hólmgeirsson. 18.25 Stundin okkar — Endursýning. 19.10 Þingsjá. 19.30 Spítalalíf (M#A#S*H). 20.00 Fréttir. 20.40 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva f Evrópu. islensku lögin — Fyrsti þátt- ur. 20.50 Unglingarnir í frumskóginum. 21.30 Mike Hammer. 22.20 Kastljós. 23.00 Vitnið (Atanu). Ungversk bíómynd, sem gerð var 1969, en sýningar á henni voru ekki leyfðar fyrr en ellefu árum síðar. Leikstjóri Peter Bacso. Aö- alhlutverk: Ferenc Kállai. Myndin ger- ist um 1950 og er skopfærð ádeila á lögregluríki þeirra ára. Þá var hart á dalnum í Ungverjalandi, matvæla- skortur og harðar skömmtunarreglur. Auk þess sér leynilögreglan svikara og njósnara í hverju horni og hand- bendi hennar Ijóstra upp um marga slíka. Söguhetjan er stífluvörður viö Dóná og á fyrir stórri fjölskyldu að sjá. Honum verður það á að slátra svíninu sínu án tilskilinna leyfa og kemst þannig undir manna hendur. En þetta er aðeins upphafið á flóknum sam- skiptum stífluvaröarins og leynilög- reglunnar sem ætlar að nota hann sem vitni gegn ráðherra sem falliö hefur í ónáð. 00.50 Dagskrórlok. Laugardagur 14. mars 14.55 Enska knattspyrnan — Bein út- sending. 16.45 íþróttir. 18.00 Spænskukennsla. 18.25 Litli græni karlinn. 18.35 Þytur f laufi. 18.55 Háskaslóðir. 19.30 Stóra stundin okkar. 20.00 Fréttir. 20.30 Lottó. 20.35 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva f Evrópu. íslensku lögin — Annar þátt- ur. 20.50 Fyrirmyndarfaöir. 21.20 Gettu betur — Spurningakeppni framhaldsskóla. 21.55 Hawaii ★★★ Bandarísk bfómynd frá 1966 gerð eftir sögu James A. Mich- eners. Leikstjóri George Roy Hill. Aðal- hlutverk: Julie Andrews, Max von Sydow, Richard Harris, Jocelyn la Garde og Gene Hackman. Sagan ger- ist snemma á 19. öld. Ofstækisfullur trúboði er sendur til Hawaii til að kenna frjálslyndum eyjarskeggjum guðsótta og góða siði. 00.35 Dagskrárlok. 1STÖDTVÖ Fimmtudagur 12. mars 5 17.00 Myndrokk. § 18.00 Knattspyrna. 19.00 Viðkvæma vofan. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Opin Ifna. 20.20 Ljósbrot. 20.45 Morðgátan (Murder She Wrote). § 21.35 I sigurvfmu (Golden Moments). ★ Seinni hluti bandarfskrar sjónvarps- myndar um ástir, keppnisanda og hugsjónir ungra íþróttamanna á Ólympíuleikunum. § 23.00 Af bæ í borg (Ferfect Strangers). § 23.25 Á flótta (Eddie Macons Run). ★★ Bandarísk spennumynd með Kirk Douglas og John Schneider í aðal- hlutverkum. Ungur maöur situr í fangelsi fyrir upplognar sakir og er því til f allt til þess að öðlast frelsi á ný. Hann reynir því flótta en lög- reglumaður af eldri gerðinni ætlar ekki að láta hann komast upp með neitt slíkt. § 00.55 Dagskrórlok. Föstudagur 13. mars § 17.00 48 klst. (48 hrs.) ★** Bandarlsk kvikmynd meö Nick Nolte og Eddie Murphy í aðalhlutverkum. Lög- reglumaöur fær smákrimma lánað- an í 48 klst. til að aöstoða viö lausn sakamáls. Myndin er ekki viö hæfi barna. § 18.30 Myndrokk. 19.00 Spæjarinn. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Opin lína. 20.20 Um víöa veröld. § 20.40 Geimólfurinn. § 21.05 Heimilishjólpin (Summer Girl) ★★ Bandarísk sjónvarpsmynd með Barry Bostwick, Kim Darby og Martha Scott í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um ung hjón sem ráða til sín sakleysislega unglings- stúlku til hjálpar á heimilinu. Hún dregur heimilisfööurinn á tálar, eitr- ar fyrir húsmóöurina, rænir börnun- um og er viöriðin dauða nokkurra manna. § 22.35 Benny Hill. § 23.00 Maðurinn með öriö (Scarface). ★★ Bandarísk kvikmynd meö Al Pacino í aðalhlutverki. Innflytjanda langar til að verða ríkur og umsvifa- mikill. í von um skjótfenginn gróða gerist hann eiturlyfjasali. Leikstjóri er Brian de Palma. Mynd þessi er stranglega bönnuö börnum. § 01.50 Myndrokk. § 03.00 Dagskrórlok. Laugardagur 14. mars § 09.00 Lukkukrúttin. Teiknimynd. § 09.20 Högni hrekkvfsi. Teiknimynd. § 09.40 Penelópa puntudrós. Teikni- mynd. § 10.05 Herra T. Teiknimynd. § 10.30 Garparnir. Teiknimynd. § 11.00 Fréttahornið. § 11.10 Stikilsberja-Finnur. § 12.00 Hló. § 16.45 Heimsmeistarinn að tafli. § 17.10 Koppafeiti (Grease) ★★ Bandarísk kvikmynd með John Travolta og Olivia Newton-John í aðalhlutverk- um. 19.00 Feröir Gúllivers. Teiknimynd. 19.30 Fróttir. 19.55 Undirheimar Miami (Miami Vice). § 20.45 Leifturdans (Flashdance) ★★ § 22.15 Buffalo Bill. § 22.40 Kir Royale. § 23.35 Vetur óónægjunnar (The Winter of our Discontent) ★★ Fræg bandarísk kvikmynd byggö á sögu- John Steinbeck. Aðalhlutverk eru í höndum Donald Sutherland, Teri Garr og Tuesday Weld. Miðaldra manni finnst aldurinn vera að fær- ast yfir sig og tækifærin renna hon- um úr greipum. í örvæntingu sinni grípur hann til örþrifaráða. § 01.15 Myndrokk. § 03.00 Dagskrórlok. MEÐMÆLI Mest spennandi sjónvarpsefnið um helgina er án efa frum- flutningur laganna í Söngva- keppni sjónvarpsstöðva. Skyldum við vinna í ár? Einnig er rétt að benda á leikrit Úlfs Hjörvars á fimmtudagskvöld á Rás 1, en það hlaut önnur verðlaun í leikritasamkeppni RÚV. © Fimmtudagur 12. mars 19.00 Fróttir. ■19.30 Tilkynningar. 19.45 Að utan. 20.00 Leikrit: „Staldrað viö" eftir Úlf Hjörvar. 20.35 Jónas Ingimundarson og Sin- fónfuhljómsveit fslands. 21.25 Atvik undir Jökli. 22.20 Lestur Passfusólma. 22.30 „Drukkna skipið". 22.40 „Þrír hóir tónar". 23.00 Túlkun f tónlist. 24.00 Fróttir. Dagskrórlok. Föstudagur 13. mars 07.03 Morgunvaktin. 09.03 Morgunstund barnanna. 09.45 Þingfróttir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær. 11.03 Samhljómur. 14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn", sagan um Stefón Islandi. 14.30 Nýtt undir nólinni. 15.20 Landpósturinn. 16.20 Barnaútvarpið. 17.03 Sfðdegistónleikar. 17.40 Torgiö. 19.00 Fróttir. 19.30 Daglegt mól. 19.40 Þingmól. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Kvöldvaka. 21.30 Sfgild dægurlög. 22.20 Lestur Passfusólma. 22.30 Hljómplöturabb. 23.10 Andvaka. 00.10 Næturstund f dúr og moll. 01.00 Dagskrárlok. Laugardagur 14. mars 07.03 „Góðan dag, góöir hlustendur". 09.30 I morgunmund. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Vfsindaþótturinn. 11.40 Næst 6 dagskró. 12.00 Hór og nú. 14.00 Sinna. 15.00 Tónspegill. 16.20 Leikrit barna og unglinga: „Strokudrengurinn" eftir Edith Throndsen. 17.00 Að hlusta ó tónlist. 18.00 fslenskt mól. 19.00 Fróttir. 19.35 Á tvist og bast. 20.00 Harmonfkuþóttur. 20.30 Ókunnafrek — Yfirburðir andans. 21.00 islensk einsöngslög. 21.20 Á róttri hillu. 22.20 Lestur Passfusólma. 22.30 Mannamót. 24.00 Fróttir. 00.05 Miönæturtónleikar. 01.00 Dagskrórlok. Sn Fimmtudagur 12. mars 20.00 Vinsældalisti rósar tvö. 21.00 Gestagangur. 22.00 Rökkurtónar. 23.00 Svifflugur. 24.00 Dagskrórlok. Föstudagur 13. mars 09.00 Morgunþóttur. 12.00 Hódegisútvarp. 13.00 Bót f móli. 15.00 Sprettur. 17.00 Fjör ó föstudegi. 18.00 Hló. 20.00 Kvöldvaktin. 23.00 Á næturvakt. 03.00 Dagskrórlok. Laugardagur 14. mars 09.00 Óskalög sjúklinga. 10.00 Morgunþóttur. 12.00 Hódegisútvarp. 13.00 Listapopp. 15.00 Viö rósmarkiö. 17.00 Savanna, Rfó og hin trfóin. 20.00 Kvöldvaktin. 23.00 Á næturvakt. 03.00 Dagskrórlok. Fimmtudagur 12. mars 19.00 Tónlist með lóttum takti. 20.00 Jónfna Leósdóttir ó fimmtudegi. 21.30 Spurningaleikur Bylgjunnar. 23.00 Vökulok. 24.00 Næturdagskró Bylgjunnar. Föstudagur 13. mars 07.00 Á fætur með Sigurði G. Tómas- syni. 09.00 Póll Þorsteinsson ó léttum nót- um. 12.00 Á hódegismarkaöi með Jóhönnu Haröardóttur. 14.00 Pótur Steinn ó róttri bylgjulengd. 17.00 Hallgrfmur Thorsteinsson í Reykjavfk sfðdegis. 19.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 22.00 Haraldur Gfslason. 03.00 Næturdagskró Bylgjunnar. Laugardagur 14. mars 08.00 Valdfs Gunnarsdóttir. 12.00 f fróttum var þetta ekki helst. 12.30 Ásgeir Tómasson. 15.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. 17.00 Laugardagspopp ó Bylgjunni. 19.00 Rósa Guöbjartsdóttir. 21.00 Anna Þorlóksdóttir f laugardags- skapi. 23.00 Jón Gústafsson. 04.00 Næturdagskró Bylgjunnar. í þættinum Geisla síðastliðið sunnudags- kvöld voru einir fimm bókaútgefendur beðnir að segja álit sitt á því hversvegna „bókinni" hefði vaxið svo fiskur um hrygg sem raun ber vitni á undangengnum miss- erum. A.m.k. fjórir þeirra nefndu að fólk væri orðið svo þreytt á fjölmiðlum að það leitaði eftir undankomuleið í listum og því sem hægt er að kalla hámenningu, fagur-. menningu eða eitthvað þvíumlíkt. Ekki skal ég um það segja hvort þetta er rétt en það væri vissulega gleðilegt ef svo væri. Hinsvegar eru greinilega ekki allir þessar- ar skoðunar, starfsmenn Ríkisútvarpsins ætla að svara samkeppninni með því að lengja dagskrá Rásar 2 og Ólafur Laufdal og félagar hans hyggjast stofna útvarpsstöð sem án efar leitar á sömu mið og hinar tvær sem fyrir eru í þessum geira; þ.e. popp og auglýsingar, popp og auglýsingar, popp og auglýsingar. Þegar verið var að ræða um hvort yfirhöfuð ætti að gefa útvarpsrekstur frjálsan á næstliðnum árum þóttu þeir menn vera fúlir og leiðinlegir sem drógu í efa að það myndi skila okkur betra útvarpi, en mér sýnist, í Ijósi þeirrar reynslu sem á popp og auglýsingar er komin, sem þær raddir hafi átt fullkomlega rétt á sér. Bylgj- an er á góðri leið með að falla í sama farveg og Rás 2 þegar hún var sem lengst niðri og það þarf enginn að segja mér að Óli og fé- lagar hans geri neinar rósir. Ástæðan er einfaldlega sú að þetta eru allt sömu menn- irnir, Þorgeir Ástvaldsson sem kafsigldi rás- ina svo glæsilega og einhverjir aðrir sem hafa helst af öllu verið áður á öllum út- varpsstöðvum. Er hægt að búast við því að þetta fólk geri eitthvað sem bragð er af? Þegar búið verður að stofna nokkrar út- varpsstöðvar í viðbót og allir búnir að fá hundleið á þeim öllum munu undur og stórmerki gerast. Upp úr öskustónni rís stöð sem einbeitir sér að því að koma fram við hlustendur sína sem hugsandi verur og er ekki með hjartað í buxunum yfir því að vera ekki nógu létt og skemmtileg, gerir kröfur til sjálfrar sín og hlustenda og býður uppá fjölbreytta dagskrá sem verður ekki stjórnað af lesendabréfum eða símhring- ingum í stúdíóið. Og sjá! Eftir nokkur ár verður popp- og auglýsingatímabilið gleymt, allir sammála um að gera bara eins og Rússarnir, strikað yfir þennan svarta kafla í menningarsög- unni og Bylgjanfm989útvarpílit aftur bara sjómannafélag útá landi. SJONVARP Efnilegt ungbarn Síðastliðið mánudagskvöld var Jón Óttar Ragnarsson með þátt um vændi á íslandi, sem mikið hafði verið auglýstur — m.a. með heilsíðu dagblaðsauglýsingu. Þó svo maður reyni að láta auglýsingar ekki plata sig nema mátulega, hafði ég þó nokkrar væntingar til þessa dagskráratriðis og gerði ýmsar ráðstafanir til að hafa nú örugglega næði á meðan það stæði yfir. Efnið fannst mér nefnilega afskaplega áhugavert, eins og reyndar oftast í þessum Eldlínuþáttum á Stöd 2. Ekki fannst mér þátturinn heldur með öllu vonlaus, en verð að viðurkenna svolítil vonbrigði — aðallega með gestina í sjón- varpssal. Þeir hefðu mátt vera betur valdir og það hefði ekki sakað að hafa svo sem eina konu í hópnum. Auðvitað þurfti að gera lagalegri hlið málsins skil, en hefði ekki nægt að sýna tilbúið viðtal við Jón Oddssorí! Hann átti ósköp lítið erindi í sjónvarpssalinn eftir að umræðu um hans sérsvið var lokið, án þess að við hann sé að sakast þó fremur dauflegt hafi verið yfir þessu í heild. Jón Óttar sýndi líka ágæta viðleitni til að vera svolítið sprækur, en UTVARP Lokad fyrir símann eftir Kristján Kristjánsson adrenalínflæðið í blóði hans var greinilega ekki bráðsmitandi. Það var hálfpartinn eins og mönnum leiddist að sitja þarna. Viðtalið við ungu konuna í lok þáttarins átti reyndar lítið sameiginlegt með um- ræðuefninu, en er samt það sem situr helst eftir af honum. Ég er viss um að áhorfend- ur út um allan bæ hafa setið með neðri kjálkann niðri á bringu og ekki vitað hvort þeir ættu að trúa frásögn stúlkunnar eður ei. Þetta var mest sláandi og óhugnanleg- asta viðtal sem ég hef lengi heyrt. Maður varð agndofa — svo ekki sé meira sagt! Varðandi Stöð 2 svona almennt, finnst mér í raun alveg með ólíkindum hvað hún stendur sig vel í innlendri dagskrárgerð, ef tillit er tekið til aldurs stöðvarinnar. Manni hættir gjarnan til að bera hana saman við ríkissjónvarpið á jafnfætisgrundvelli, sem er auðvitað hróplega ósanngjarnt. Vesa- lingurinn er ekki nema nokkurra mánaða og á að standa undir sömu kröfum og ára- tugagömul stofnun á ríkismerg. Svo eru klerkar farnir að skammast (það er ekki nóg með að við blaðamennirnir sé- um að amast út í ýmislegt á Stöð 2, heldur eru þeir búnir að fá guðdóminn upp á móti sér... eins gott að vera með sterk bein) vegna barnatímanna á morgnana um helg- ar, sem þeir segja að minnki aðsókn í sunnudagaskólana. Það er nú einu sinni gangur nútímalífsins að mjúk mál og menning eru í samkeppni við afþreyingu af ýmsu tagi. Ég tek hér með áhættu á for- dæmingu kirkjunnar manna og spyr: Hvenær ætlar ríkissjónvarpið að bjarga mér undan linnulausum bónum sonar míns um að fjárfesta í afruglara? Kemur virki- lega ekkert morgunefni fyrir börn hjá ríkis- stöðinni? 42 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.