Helgarpósturinn - 12.03.1987, Blaðsíða 37

Helgarpósturinn - 12.03.1987, Blaðsíða 37
IÞROTTIR Af botninum í baráttuna. .. Stríðsöxin hefur verið grafin upp að nýju eftir friðarhelgina í Ham- borg. Það sést á árangrinum um síð- ustu helgi, þar sem spámaður HP stóð sig spámanna lang-best og fær- ist nú í aukana og upp stigatöfluna. (Bíddu nú hægur væni, var það ekki einmitt gorgeirinn sem varð þér að falli og kom þér á botninn?) Eftir 24 umferðir er Bylgjan enn efst með 144 rétta (6 réttir að meðal- tali eða 50%). Pá kemur Tíminn með 139, DV með 138 og síðan koma HP, Dagur og Morgunblaðið með 134 rétta. í botnbaráttunni eru Ríkisútvarpið með 131 og Þjóðvilj- inn með 130 (botninn því með 5,4 eða 45,1% að meðaltali). Þá varð spámaður Alþýðublaðsins fyrir því áfalli um helgina að glutra forystu sinni niður í tvo, staðan 129:127 fyrir AB eftir 23 umferðir. Næsta leikhelgi er öllu tvíræðari en sú síðasta. Þó þykir mér næsta víst að í leikjum sínum muni Ever- ton, Leichester, Huddersfield og Sunderland sigra. Luton-menn eru duglegir á heimavelli, en Manchest- er spilar upp á jafntefli og verður nærri því að ná þeim árangri. I Ox- ford mun Liverpool sennilega sigra á gæðunum. í Chrystal Palace gæti „hrikalega óvæntu úrslitin" verið að finna, heimaliðið sprækara en bæði lið óstabíl. Þá held ég að annars gott lið Oldham ríði ekki feitum hesti frá Millwali, sem spilar helst ekki upp á jafntefli. Fjölmiðlaspáin gerir ráð fyrir 8 heimasigrum, 3 jafnteflum og 1 úti- sigri. Kerfisspáin hefur nú að geyma 5 tvítryggða leiki og 2 þrítryggða leiki. Síðasta kerfisspá undirritaðs gaf 11 rétta... -fþg Everton-Southampton 10-3-1(5-0-0 ):2-2 11(0-0-5) 85-10-5 1 1 Leichester-Charlton 5-5-4(2-l-l):3-3 9(0-2-3) 65-25-10 1 1 Luton-Manch.Utd. ll-3-l(4-0-l):l-8 5(l-3-0) 55-3045 1 lx Manc.City-Chelsea 6-4-4(24-1 ):4-5 6(24-2) 30-35-30 X 1x2 Oxford-Liverpool 6-6-3(l-3-2):6-4 4(2-3-0) 20-30-50 2 x2 Q.P.R.-N.Forest 8-3-4(4-0-l):5-2 7(1-24) 50-30-20 1 lx Blackburn-Stoke 6-2-6(4-l-l):3-3 9(l-3-2) 35-40-25 X 1x2 C.Palace-Birm’ham 8-2-5(4-l-l):3-5 7 (0-4-2) 50-35-15 1 1 Grimsby-W.B.A. 4-7-4(3-3-l):3-5 7(l-2-3) 40-4545 X lx Hudd’field-Sheff.Utd. 7-3-4(3-2-l):3-3 9(0-0-6) 70-25-5 1 1 Millwall-Oldham 8-3-4(4-l-l):7-2 5(l-2-2) 45-35-20 1 lx Sunderland-Plymouth 6-5-3(3-0-2):3-5 6(0-l-4) 60-30-10 1 I Skýringar: Fyrst koma leikir helgarinnar, þá árangur liða heima og að heirnan eftir atvikum, í heild og innan sviga í síðustu leikjum. Þá er lagt upp dæmi um líkleg úrslit í prósentum og lagt til grundvallar annars vegar stærð- fræðilegur útreikningur en hins vegar sagnarandi spámanns. Þá kemur ein- föld fjölmiðlaspá en síðast breytileg kerfisspá. M MOTOFtOLA MC Micro Atvinnubílstjórar Eigum til afgreiðslu VHF-bílatalstöðvar. Stöðvarnar eru 25 vött, 8 rása, örtölvustýrðar og taka ekki meira pláss en venjulegt bílaútvarp. Hagstætt verð. Fjarskipti S. nafeindarásir h.f. Grandagaröi 1b, sími 622986. Sáskin Furugrund 3, Kópavogi. BJÓÐUM UPPÁ: Vatnsgufur björt og rúmgóð aðstaða Solana Ijósabekki 28 peru lampar Líkamsnudd Sellulite kúr (appelsínuhúð) ) Svæðameðferð Líkamsnudd 30 mín. + gufa Aðeins kr. OpiA mán.-föstud. kl. 8-23 laugardaga kl. 10-20 sunnudaga kl. 13-18 520 Oeri aðrir betur Ge S 46055 Bjóöum ykkur veikomin Nuddarar Ágúst Grétarsson Soffía Guðmundsdóttir íris Aöalsteinsdóttir Mildur hárlitur Opið laugardag í öllum deildum frá kl. 9 Verslið þar sem úrvalið er mest og kjörin best. VISA JIE KORT s E ■■■ 'A A A A A Á i i l — J OuJQC]1. Z “T JUQUQJ jj^ ^ _ _j ljuugjj];, . IBHriBIBIIittdUIIÍ Vllln Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 HELGARPÖSTURINN 37

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.