Helgarpósturinn - 12.03.1987, Blaðsíða 26
HÖFUÐBORGIN
í 2. sæti er Finnur Ingólfsson,
viðskiptafrædingur og
aðstodarmaður sjávar-
Finnur hefur bæði verið formaður stúdentaráðs
Og Félagsstofnunar stúdenta. Einarður stuðningur hans við
Lánasjóð námsmanna er landsþekktur og skipulagningin á
verkmenntun fiskiðjufólks er til fyrirmyndar.
Efsta sæti listans skipar Guðmundur G. Þórarinsson,
verkfræðingur. í borgarstjórn og á Alþingi hefur hann einkuí
beitt sér fyrir nýsköpun í atvinnulífi og alþjóðasamstarfi, n
frumkvæði íslendinga að afvopnun á N-Atlantshafi.
'' ' •
Sigríður
SIGRIDUR
og kennari við Háskólann. Hún leggur mikla áherslu á
umhverfisvernd og auk þess eru henni öryggis-, varnar-
og menntamál ofarlega í huga. Sigríður skipar 3. sætið.
Halla Eiríksdóttir,
hjúkrunarfræðingur
er í 4. sæti. Sérgrein
hennar er barnahjúkrun. Auk starfa á Landakoti kennir
hún við Fóstruskólann. Heilbrigðismál eru efst á baugi hjá
Hún vill bæta þjónustu heilbrigðiskerfisins með því
að nýta ráðstöfunarfé betur.
SIGFUS
5. sætið skipar
Sigfús Ægir Árnason,
verkfræðingur og
framkvæmdastjóri TBR. íþróttir og æskulýðsstörf eru
mál, jafnt í starfi og leik. Hann hefur beitt sér fyrir
markvissri uppbyggingu íþróttamannvirkja, einkum
er þjóna almenningi.
1\ T T \^ Anna Margrét Valgeirsdóttir
/ \ I \l I \l f \ í 6. sætinu lauk stúdentsprófi
1 jLJL JL Jl í desember sl. og er nú starfsmaður
félagsmiðstöðvarinnar Frostaskjóls. Hún er í stjórn FUF í
Reykjavík og hefur tekið þátt í Norðurlandasamstarfi á vegum
ungra framsóknarmanna. Hún er mjög virk í flokksstarfinu og
sinnir sérstaklega málefnum launþega og unga fólksins.
VIÐKYNNUM
6 EFSTU MENN
í REYKJAVÍK
FRAMSOKNAR
FLOKKURINN l||l
m þessar mundir leita smá-
flokkarnir svokölluðu logandi ljós-
um að fólki á framboðslista sína. Um
land allt heyrist þannig að kosninga-
stjórar Þjóðarflokksins hafi boðið
ólíklegasta fólki sæti ofarlega á list-
um sínum. Svo dæmi séu tekin þá
hefur veri hringt í stjórnarmann í
kjördæmisráði Alþýðubandalags-
ins á Austfjörðum og systur Ólafs Þ.
, Þórðarsonar framsóknarmanns á
Vestfjörðum. Ekki er útséð um síð-
arnefnda tilfellið og systkinaslagur
ekki útilokaður. Þá heyrum við að
litlar undirtektir séu við sætaboðum
kosningastjóranna hjá Bandalagi
jafnaðarmanna og sums staðar
vonlaust með framboð, enda stutt í
að framboðsfrestur rennur út eða
um tvær vikur. ..
Þ
að styttist óðum í kosningar
og menn leitast af alefli við að vekja
á sér athygli í fjölmiðlum. Hefð-
bundinn vettvangur lifandi stjórn-
málaumræðu í umliðnum kosning-
um hafa verið hinir sameiginlegu
framboðsfundir stjórnmála-
flokkanna. Lengst af hafa þeir ver-
ið fjörugir og viðráðanlegir en nú
stefnir í 7—9 framboðslista í kjör-
dæmum landsins. Þetta hefur meðal
annars þau áhrif að sameiginlegu
framboðsfundirnir verða vandkvæð-
um háðir, ef ekki illframkvæman-
legir. Ræðutíma fulltrúa hvers fram-
boðs verður að skera niður og
fækka umferðum ef fundirnir eiga
ekki að verða framúr hófi langir.
Hver ræða þarf þá að vera þraut-
skipulögð og þá verða ræðurnar um
leið klisjuhlaðnar og fundirnir, sem
áður voru eldfjörugir sumir, nú
sennilega steindauðir og fráhrind-
andi. . .
Hann gœti
reddaö þér
1
1
GEGN EYÐNI
26 HELGARPÓSTURINN