Helgarpósturinn - 12.11.1987, Síða 16

Helgarpósturinn - 12.11.1987, Síða 16
Frá vinstri: Einar Sigurðsson og Haraldur Árnason í hrókasamræöum. Inga Guðmundsdóttir, Steinunn Jónsdóttir og Steinunn Jónsdóttir (sést í baksýn) ásamt óþekktri konu fyrir miöju. Laugardaginn 7. nóvember síðastliðinn hittist í Domus Medica glæsilegur hópur af ,,fermdum meyjum og sveinum 1937“ eins og stendur í kirkjubókum Reykjavíkur, íþvískyni aö minnast 50 ára fermingarafmœlis. Eins og búast mátti við var glatt á hjalla og miklir fagnaðarfundir enda höfðu sumir ekki hist í hálfa öld. Ljósmyndari HP lét sig ekki vanta á stað- inn til að mynda fermingarbörnin á góðri stundu. Móa Tvíburasysturnar Ólöf og Ásdís Ríkharðsdætur ásamt Steinunni Jónsdóttur á góðri stundu. Jónína Niljóníusardóttir, Steinunn Jónsdóttir, Hjördis Einarsdóttir og Kristjana Brynjólfsdóttir rifjuðu eflaust upp margar skemmtilegar minningar við þetta tækifæri. Veitingar voru á boðstólum og hér sjást þær Unnur Jónasdóttir, Hjördís Einarsdóttir og Steinunn Jónsdóttir við hlaðborðið. Karlmennirnir létu sig ekki vanta á staðinn. Hér eru þeir Jón Kvaran tæknifulltrúi, Haraldur Árna- son ráðunautur, Einar Stefánsson og Loftur Loftsson. 16 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.